Hannar úr rekavið og lerki Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 24. mars 2014 13:00 Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir nýja lampa úr rekavið og lerki í Epal á HönnunarMars. Lamparnir eru viðbót við loftljósið Tind sem Dóra sendi frá sér árið 2011. Sýningin í Epal verður opnuð á miðvikdaginn klukkan 17. mynd/gva Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir borðlampa úr íslensku lerki og rekavið á HönnunarMars. Hún segir íslenska lerkiskóga og rekaviðinn í fjörunum kringum landið fjársjóðskistu fyrir hönnuði. Ég hef farið norður í Trékyllisvík eftir rekavið. Svo þurrka ég hann sjálf, á pallinum við sumarbústaðinn. Þetta er „slow design“, en það tekur eitt ár að þurrka rekaviðinn,“ útskýrir Dóra Hansen innanhússarkitekt en hún sýnir nýja borðlampa úr íslensku lerki og rekavið í Epal á HönnunarMars. Lamparnir eru viðbót við Tinda, loftlampa sem Dóra sendi frá sér árið 2011. Síðar er von á gólf- og vegglömpum úr sama hráefni, sem Dóra segir fjársjóðskistu fyrir hönnuði.Dóra Hansen segir rekaviðinn í fjörunum spennandi efnivið. Íslenska lerkið sé einnig fjársjóður fyrir hönnuði að vinna úr.mynD/dóra hansen„Ég fór að vinna úr rekavið eftir hrun. Svo fer nýi lerkiskógurinn að heilla mig. Það fer mikið af grisjunarviðnum í Hallormsstaðaskógi í brennslu og mér finnst að við hönnuðir ættum að auka verðmæti þessa hráefnis og nýta það. Það mætti markaðssetja íslenskan við sérstaklega,“ segir Dóra. „Ég lærði að þurrka viðinn af skógræktinni í Hallormsstað en þar er ekki bara verið að rækta heldur líka að vinna viðinn.“Ronja og jakob. Lamparnir fengu nöfn barnabarnanna.Lamparnir sem Dóra sýnir í Epal eru í tveimur stærðum og heita Ronja og Jakob eftir barnabörnunum hennar. Viðarskermarnir standa á stálfótum og lýsa led-perur upp í skerminn svo ljósið endurkastast niður og tekur í sig litinn af viðnum. Fóturinn er unninn hjá Ísa stáli og verður fáanlegur í fimm litum, svörtum, dökkgráum, hvítum brúnum og bláum. Skermurinn er smíðaður hjá Við og við. Dóra segir ákveðna vakningu vera meðal hönnuða um notkun íslenska viðarins en betur megi gera. „Listaháskólinn hefur verið með mjög spennandi verkefni úr íslenskum við en enn sem komið er eru ekki margar vörur í framleiðslu úr íslenskum við. Þetta er framtíðarfjársjóður hönnuða að finna út úr.“ Alls sýna 30 hönnuðir verk sín í Epal á HönnunarMars. Opnun verður milli klukkan 17 og 19, miðvikudaginn 26. mars. HönnunarMars Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Dóra Hansen innanhússarkitekt sýnir borðlampa úr íslensku lerki og rekavið á HönnunarMars. Hún segir íslenska lerkiskóga og rekaviðinn í fjörunum kringum landið fjársjóðskistu fyrir hönnuði. Ég hef farið norður í Trékyllisvík eftir rekavið. Svo þurrka ég hann sjálf, á pallinum við sumarbústaðinn. Þetta er „slow design“, en það tekur eitt ár að þurrka rekaviðinn,“ útskýrir Dóra Hansen innanhússarkitekt en hún sýnir nýja borðlampa úr íslensku lerki og rekavið í Epal á HönnunarMars. Lamparnir eru viðbót við Tinda, loftlampa sem Dóra sendi frá sér árið 2011. Síðar er von á gólf- og vegglömpum úr sama hráefni, sem Dóra segir fjársjóðskistu fyrir hönnuði.Dóra Hansen segir rekaviðinn í fjörunum spennandi efnivið. Íslenska lerkið sé einnig fjársjóður fyrir hönnuði að vinna úr.mynD/dóra hansen„Ég fór að vinna úr rekavið eftir hrun. Svo fer nýi lerkiskógurinn að heilla mig. Það fer mikið af grisjunarviðnum í Hallormsstaðaskógi í brennslu og mér finnst að við hönnuðir ættum að auka verðmæti þessa hráefnis og nýta það. Það mætti markaðssetja íslenskan við sérstaklega,“ segir Dóra. „Ég lærði að þurrka viðinn af skógræktinni í Hallormsstað en þar er ekki bara verið að rækta heldur líka að vinna viðinn.“Ronja og jakob. Lamparnir fengu nöfn barnabarnanna.Lamparnir sem Dóra sýnir í Epal eru í tveimur stærðum og heita Ronja og Jakob eftir barnabörnunum hennar. Viðarskermarnir standa á stálfótum og lýsa led-perur upp í skerminn svo ljósið endurkastast niður og tekur í sig litinn af viðnum. Fóturinn er unninn hjá Ísa stáli og verður fáanlegur í fimm litum, svörtum, dökkgráum, hvítum brúnum og bláum. Skermurinn er smíðaður hjá Við og við. Dóra segir ákveðna vakningu vera meðal hönnuða um notkun íslenska viðarins en betur megi gera. „Listaháskólinn hefur verið með mjög spennandi verkefni úr íslenskum við en enn sem komið er eru ekki margar vörur í framleiðslu úr íslenskum við. Þetta er framtíðarfjársjóður hönnuða að finna út úr.“ Alls sýna 30 hönnuðir verk sín í Epal á HönnunarMars. Opnun verður milli klukkan 17 og 19, miðvikudaginn 26. mars.
HönnunarMars Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira