Candy Crush fyrir 70 milljarða Freyr Bjarnason skrifar 13. mars 2014 07:00 Tölvuleikurinn Candy Crush Saga þykir ávanabindandi. Mynd/AP Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. King Digital Entertainment PLC stefnir á að selja 15,3 milljónir hluta í hlutafjárútboðinu. Núverandi hluthafar munu selja 6,7 milljónir hluta til viðbótar. „Candy Crush“ var það fría smáforrit sem var oftast halað niður á iPhone og iPad á síðasta ári, enn meira en Facebook, Google Maps og YouTube. Búist er við að verðið á stöku hlutabréfi verði í kringum 2.300 til 2.700 krónur. Bréfin verða fáanleg á hlutabréfamarkaðnum í New York undir tákninu „KING“. Leikjavísir Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið
Fyrirtækið á bak við tölvuleikinn vinsæla Candy Crush Saga telur að það geti safnað tæplega 613 milljónum dala, eða um sjötíu milljörðum króna, þegar það verður skráð á markað. King Digital Entertainment PLC stefnir á að selja 15,3 milljónir hluta í hlutafjárútboðinu. Núverandi hluthafar munu selja 6,7 milljónir hluta til viðbótar. „Candy Crush“ var það fría smáforrit sem var oftast halað niður á iPhone og iPad á síðasta ári, enn meira en Facebook, Google Maps og YouTube. Búist er við að verðið á stöku hlutabréfi verði í kringum 2.300 til 2.700 krónur. Bréfin verða fáanleg á hlutabréfamarkaðnum í New York undir tákninu „KING“.
Leikjavísir Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið