„Þóra and Hugrún, where are you?“ Ugla Egilsdóttir skrifar 5. mars 2014 09:30 Þóra bauð Geoffrey í fjölskylduboð þar sem þessi mynd var tekin. MYND/ÚR EINKASAFNI Einn kokkteillinn á kokkteilalista Slippbarsins á Food and Fun um helgina bar heitið „Þóra and Hugrún, where are you?“ Kokkurinn Geoffrey Canilao, sem er Bandaríkjamaður búsettur í Danmörku, notaði þessa aðferð til að hafa upp á íslenskum fornvinkonum sínum með góðum árangri. „Vinkonur mínar sáu kokkteilinn og sögðu þjóninum að þær þekktu vinkonur sem hétu þetta. Þær fengu nafnið hjá kokkinum og Facebook-slóðina hans og lofuðu að skila því til mín,“ segir Þóra Þorsteinsdóttir, önnur stúlknanna sem Geoffrey leitaði að. „Þegar ég heyrði af þessu sendi ég honum strax skilaboð og bauð honum í bollukaffi daginn eftir,“ segir Þóra. „Ég og Hugrún vinkona mín kynntumst honum þegar við vorum á frönskunámskeiði í París árið 1998 og bjuggum með honum á hálfgerðu stúdentaheimili. Við vorum ekki nema tvítug og það er langt um liðið, en þetta var eftirminnilegur tími. Það var æðislegt að hitta hann aftur. Hann er svolítið ævintýragjarn, sem sést á þessu litla leikriti sem hann setti upp til að hafa upp á okkur. Því miður er Hugrún í Bandaríkjunum núna, en öll fjölskyldan mín tók á móti honum. Hann var alveg í skýjunum yfir því að þetta virkaði,“ segir Þóra. Food and Fun Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Einn kokkteillinn á kokkteilalista Slippbarsins á Food and Fun um helgina bar heitið „Þóra and Hugrún, where are you?“ Kokkurinn Geoffrey Canilao, sem er Bandaríkjamaður búsettur í Danmörku, notaði þessa aðferð til að hafa upp á íslenskum fornvinkonum sínum með góðum árangri. „Vinkonur mínar sáu kokkteilinn og sögðu þjóninum að þær þekktu vinkonur sem hétu þetta. Þær fengu nafnið hjá kokkinum og Facebook-slóðina hans og lofuðu að skila því til mín,“ segir Þóra Þorsteinsdóttir, önnur stúlknanna sem Geoffrey leitaði að. „Þegar ég heyrði af þessu sendi ég honum strax skilaboð og bauð honum í bollukaffi daginn eftir,“ segir Þóra. „Ég og Hugrún vinkona mín kynntumst honum þegar við vorum á frönskunámskeiði í París árið 1998 og bjuggum með honum á hálfgerðu stúdentaheimili. Við vorum ekki nema tvítug og það er langt um liðið, en þetta var eftirminnilegur tími. Það var æðislegt að hitta hann aftur. Hann er svolítið ævintýragjarn, sem sést á þessu litla leikriti sem hann setti upp til að hafa upp á okkur. Því miður er Hugrún í Bandaríkjunum núna, en öll fjölskyldan mín tók á móti honum. Hann var alveg í skýjunum yfir því að þetta virkaði,“ segir Þóra.
Food and Fun Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira