Smíðar og hannar húsgögn fyrir heimilið Marín Manda skrifar 28. febrúar 2014 19:30 Kristín Þóra Jónsdóttir Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Kristín Þóra hefur ferðast víða vegna vinnunnar og hefur farðað þó nokkrar stjörnur úti í heimi. Hún bjó á Ítalíu um skeið og ferðaðist meðal annars með hljómsveitinni Bon Jovi og sá um að farða hljómsveitarmeðlimi. Í dag hannar hún og smíðar ýmiss konar muni í Iðnskólanum í Hafnarfirði, allt frá skartgripum upp í húsgögn.„Ég smíðaði sjálf borðið og það er heilmikil vinna að beygja viðinn í borðinu. Ég hef einstaklega gaman af því að blanda saman mismunandi efnum og nota því mikið við og ál saman. Ég var mjög sátt við útkomuna."„Myndin á veggnum er eftir íslenskan málara sem heitir Siggi Palli en ég heillaðist strax af þessari mynd þrátt fyrir að vera ekki sérstaklega hrifin af gulu og bláu. Hvíta sófaborðið var keypt í Casa." „Legubekkurinn er hönnun úr Casa en tímaritarekkinn er úr stáli og viði. Ég smíðaði hann og er alveg að finna mig í þessari skapandi vinnu. Ég get gleymt stað og stund þegar ég er komin í drullugallann inni í bílskúr á kvöldin og er að mála eða dunda mér í öðru."„Ég fékk þennan Búdda að gjöf og hann skapar mikla ró inni á heimilinu en lífgar einnig upp á allt því hann er svolítið fyndinn. Ég er með sex Búdda á heimilinu þannig að það hlýtur að vera mikil ró hér á bæ." „Þennan vínstand hannaði ég og smíðaði en hann er búinn til úr stáli og kálfsskinni. Skinnið keypti ég í Hvítlist." Hús og heimili Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Kristín Þóra hefur ferðast víða vegna vinnunnar og hefur farðað þó nokkrar stjörnur úti í heimi. Hún bjó á Ítalíu um skeið og ferðaðist meðal annars með hljómsveitinni Bon Jovi og sá um að farða hljómsveitarmeðlimi. Í dag hannar hún og smíðar ýmiss konar muni í Iðnskólanum í Hafnarfirði, allt frá skartgripum upp í húsgögn.„Ég smíðaði sjálf borðið og það er heilmikil vinna að beygja viðinn í borðinu. Ég hef einstaklega gaman af því að blanda saman mismunandi efnum og nota því mikið við og ál saman. Ég var mjög sátt við útkomuna."„Myndin á veggnum er eftir íslenskan málara sem heitir Siggi Palli en ég heillaðist strax af þessari mynd þrátt fyrir að vera ekki sérstaklega hrifin af gulu og bláu. Hvíta sófaborðið var keypt í Casa." „Legubekkurinn er hönnun úr Casa en tímaritarekkinn er úr stáli og viði. Ég smíðaði hann og er alveg að finna mig í þessari skapandi vinnu. Ég get gleymt stað og stund þegar ég er komin í drullugallann inni í bílskúr á kvöldin og er að mála eða dunda mér í öðru."„Ég fékk þennan Búdda að gjöf og hann skapar mikla ró inni á heimilinu en lífgar einnig upp á allt því hann er svolítið fyndinn. Ég er með sex Búdda á heimilinu þannig að það hlýtur að vera mikil ró hér á bæ." „Þennan vínstand hannaði ég og smíðaði en hann er búinn til úr stáli og kálfsskinni. Skinnið keypti ég í Hvítlist."
Hús og heimili Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira