Pitch Perfect 2 verður að veruleika Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. janúar 2014 09:30 Anna Kendrick lék aðalhlutverkið í Pitch Perfect. Leikkonan Elizabeth Banks mun líklegast leikstýra framhaldsmyndinni Pitch Perfect 2 en hún framleiddi og lék í fyrri myndinni. Paul Brooks hjá Gold Circle Films mun framleiða framhaldið ásamt Elizabeth og Max Handelman. „Elizabeth átti hugmyndina að Pitch Perfect og lék stórt hlutverk í þeirri velgengni sem myndin naut. Hún er hokin af reynslu og með mikla orku og við erum hæstánægð með að Pitch Perfect 2 verði hennar fyrsta leikstjórnarverkefni,“ segir Donna Langley, stjórnarformaður Universal Pictures. Framleiðslukostnaður Pitch Perfect var aðeins sautján milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar króna, en hún þénaði 115 milljónir dollara, rúma þrettán milljarða króna, á alþjóðavísu. Þá hefur platan með lögum úr myndinni selst í rúmlega milljón eintökum. Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikkonan Elizabeth Banks mun líklegast leikstýra framhaldsmyndinni Pitch Perfect 2 en hún framleiddi og lék í fyrri myndinni. Paul Brooks hjá Gold Circle Films mun framleiða framhaldið ásamt Elizabeth og Max Handelman. „Elizabeth átti hugmyndina að Pitch Perfect og lék stórt hlutverk í þeirri velgengni sem myndin naut. Hún er hokin af reynslu og með mikla orku og við erum hæstánægð með að Pitch Perfect 2 verði hennar fyrsta leikstjórnarverkefni,“ segir Donna Langley, stjórnarformaður Universal Pictures. Framleiðslukostnaður Pitch Perfect var aðeins sautján milljónir dollara, tæpir tveir milljarðar króna, en hún þénaði 115 milljónir dollara, rúma þrettán milljarða króna, á alþjóðavísu. Þá hefur platan með lögum úr myndinni selst í rúmlega milljón eintökum.
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira