Óheppnin elti Arsenal ekki endalaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2014 18:00 Arsenal-menn fagna hér sigri í Meistaradeildarleik á dögunum. Vísir/Getty Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með dráttinn í sextán liða úrslitin undanfarin ár en óheppnin elti lærisveinar Arsene Wenger ekki endalaust. Það kom í ljós í dag þegar Lundúnaliðið hafði heppnina með sér. Arsenal dróst í dag á móti franska liðinu Mónakó sem vann sinn riðil þrátt fyrir að skora aðeins fjögur mörk í sex leikjum í riðlakeppninni. Mónakó var með Bayer Leverkusen, Zenit Sánkti Pétersborg og Benfica í riðli og fékk ellefu stig af átján mögulegum. Arsenal lenti í öðru sæti á markatölu í sínum riðli. Arsenal var búið að lenda á móti stórliðum fjögur ár í röð, tvö síðustu ár á móti þýska liðinu Bayern München og þar á undan á móti risunum AC Milan og Barcelona. Í öll skiptin þurfti Arsenal að sætta sig við það að detta úr leik. Arsenal komst síðast áfram í átta liða úrslitin tímabilið 2009-10 en liðið sló þá portúgalska liðið Porto út í sextán liða úrslitunum.Arsenal og mótherjar liðsins í sextán liða úrslitunum síðustu ár:2014-15 Mónakó frá Frakklandi - mætast á nýju ári2013-14 Bayern München frá Þýskalandi - tapaði 1-3 (0-2 og 1-1)2012-13 Bayern München frá Þýskalandi - tapaði á útivallarmörkum (1-3 og 2-0)2011-12 AC Milan frá Ítalíu - tapaði 3-4 (0-4 og 3-0)2010-11 Barcelona frá Spáni - tapaði 3-4 (2-1 og 1-3)2009-10 Porto frá Portúgal - vann 6-2 (1-2 og 5-0)2008-09 Roma frá Ítalíu - vann 7-6 í vítakeppni (1-0 og 0-1)2007-08 AC Milan frá Ítalíu - vann 2-0 (0-0 og 2-0) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með dráttinn í sextán liða úrslitin undanfarin ár en óheppnin elti lærisveinar Arsene Wenger ekki endalaust. Það kom í ljós í dag þegar Lundúnaliðið hafði heppnina með sér. Arsenal dróst í dag á móti franska liðinu Mónakó sem vann sinn riðil þrátt fyrir að skora aðeins fjögur mörk í sex leikjum í riðlakeppninni. Mónakó var með Bayer Leverkusen, Zenit Sánkti Pétersborg og Benfica í riðli og fékk ellefu stig af átján mögulegum. Arsenal lenti í öðru sæti á markatölu í sínum riðli. Arsenal var búið að lenda á móti stórliðum fjögur ár í röð, tvö síðustu ár á móti þýska liðinu Bayern München og þar á undan á móti risunum AC Milan og Barcelona. Í öll skiptin þurfti Arsenal að sætta sig við það að detta úr leik. Arsenal komst síðast áfram í átta liða úrslitin tímabilið 2009-10 en liðið sló þá portúgalska liðið Porto út í sextán liða úrslitunum.Arsenal og mótherjar liðsins í sextán liða úrslitunum síðustu ár:2014-15 Mónakó frá Frakklandi - mætast á nýju ári2013-14 Bayern München frá Þýskalandi - tapaði 1-3 (0-2 og 1-1)2012-13 Bayern München frá Þýskalandi - tapaði á útivallarmörkum (1-3 og 2-0)2011-12 AC Milan frá Ítalíu - tapaði 3-4 (0-4 og 3-0)2010-11 Barcelona frá Spáni - tapaði 3-4 (2-1 og 1-3)2009-10 Porto frá Portúgal - vann 6-2 (1-2 og 5-0)2008-09 Roma frá Ítalíu - vann 7-6 í vítakeppni (1-0 og 0-1)2007-08 AC Milan frá Ítalíu - vann 2-0 (0-0 og 2-0)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira