Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2014 15:07 Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár. Tæknirisinn Google hefur nú tekið saman tölfræðiupplýsingar úr leitarvélum sínum fyrir árið sem er að líða. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um forvitni jarðarbúa og má sjá að gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár og Renee Zellweger einnig. Leikarinn Jared Leto var sömuleiðis vinsæll sem og Matthew McConaughey. Fjölmargir leituðu að upplýsingum um leikarann Robin Williams, sem að lést á árinu. Það ætti einnig ekki að koma á óvart að teiknimyndin Frozen hafi verið gífurlega vinsæl á Google. Þegar kemur að spurningum um útlit var spurningin: Hvernig er hægt að losna við bólur? vinsælust. Þar á eftir kom: Hvernig er hægt að losna við húðslit? Þriðja vinsælasta spurning var hins vegar hve oft á að þvo sér? Í hálfleik í undanúrslitaleik Þýskalands og Brasilíu á HM í fótbolta í sumar leitaði gífurlegur fjöldi fólks með orðunum „highest world cup victory“ eða stærsti sigur á HM. Leikmaðurinn sem langflestir flettu upp var James Rodriguz og á eftir honum kom Luis Suárez. Notendur Google sýndu einnig leitinni að malasísku flugvélinni MH370 mikinn áhuga. Allt í allt var leitað með MH370 rúmlega tvö hundruð milljón sinnum. Malaysia airlines var í níunda sæti yfir fjölda leita. iPhone 6 er vinsælasti snjallsíminn á Google. Game of Thrones er vinsælasti sjónvarpsþátturinn og Destiny vinsælasti tölvuleikurinn. Frekari upplýsingar um leitir jarðarbúa á Google má sjá hér á síðu fyrirtækisins. Fréttir ársins 2014 Game of Thrones Mest lesið Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Tæknirisinn Google hefur nú tekið saman tölfræðiupplýsingar úr leitarvélum sínum fyrir árið sem er að líða. Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um forvitni jarðarbúa og má sjá að gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. Leikkonan Jennifer Lawrence var vinsæl hjá notendum Google í ár og Renee Zellweger einnig. Leikarinn Jared Leto var sömuleiðis vinsæll sem og Matthew McConaughey. Fjölmargir leituðu að upplýsingum um leikarann Robin Williams, sem að lést á árinu. Það ætti einnig ekki að koma á óvart að teiknimyndin Frozen hafi verið gífurlega vinsæl á Google. Þegar kemur að spurningum um útlit var spurningin: Hvernig er hægt að losna við bólur? vinsælust. Þar á eftir kom: Hvernig er hægt að losna við húðslit? Þriðja vinsælasta spurning var hins vegar hve oft á að þvo sér? Í hálfleik í undanúrslitaleik Þýskalands og Brasilíu á HM í fótbolta í sumar leitaði gífurlegur fjöldi fólks með orðunum „highest world cup victory“ eða stærsti sigur á HM. Leikmaðurinn sem langflestir flettu upp var James Rodriguz og á eftir honum kom Luis Suárez. Notendur Google sýndu einnig leitinni að malasísku flugvélinni MH370 mikinn áhuga. Allt í allt var leitað með MH370 rúmlega tvö hundruð milljón sinnum. Malaysia airlines var í níunda sæti yfir fjölda leita. iPhone 6 er vinsælasti snjallsíminn á Google. Game of Thrones er vinsælasti sjónvarpsþátturinn og Destiny vinsælasti tölvuleikurinn. Frekari upplýsingar um leitir jarðarbúa á Google má sjá hér á síðu fyrirtækisins.
Fréttir ársins 2014 Game of Thrones Mest lesið Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira