Jólabær í ljósaskiptum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 12:42 Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni. vísir/gva Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður. Jólafréttir Mest lesið Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Gleðja útlendinga Jólin Boðskapur Lúkasar Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Fjöldasöngspartí ársins Jól Jólin í fangelsinu Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól
Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður.
Jólafréttir Mest lesið Óvíst hvort Hlyngerðið verði lýst Jól Gleðja útlendinga Jólin Boðskapur Lúkasar Jól Þannig voru jólin 1959 Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Fjöldasöngspartí ársins Jól Jólin í fangelsinu Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól