Ótrúlegur ferill Rickie Lambert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2014 22:30 Rickie Lambert fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/Getty Rickie Lambert hefur átt lygilegan feril en þessi 32 ára sóknarmaður skoraði í kvöld sitt fyrsta Meistaradeildarmark á ferlinum. Lambert skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn búlgarska liðinu Ludogorets en markið má sjá hér neðst í fréttinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég byrja í leik í Meistaradeildinni og það var gott að skora,“ sagði Lambert hógvær eftir leikinn. Lambert er heimamaður. Hann ólst upp í Kirkby, bæ sem er í aðeins tíu kílómetra fjarlægð frá Liverpool, og lék með unglingaliðum félagsins þar til að hann var látinn fara aðeins fimmtán ára gamall. Atvinnumannaferillinn hófst hjá Blackpool en þar gekk honum illa að festa sig í sessi. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir Macclesfield í D-deildinni árið 2001 og hélt þaðan til Stockport, svo Rochdale og loks Bristol Rovers þar sem hann sló almennilega í gegn. Southampton var nýfallið í C-deildina árið 2009 er það keypti Lambert en kappinn fór með liðinu alla leið upp í ensku úrvalsdeildina og vann sér sæti í enska landsliðinu áður en hann var loks keyptur til Liverpool í sumar. Lambert hefur skoraði í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands, neðrideildarbikarnum (stundum kallaður „málningabikarinn“ - áður „framrúðubikarinn“), ensku bikarkeppninni, deildarbikarnum og nú Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann líka spilað á HM í fótbolta og skorað fyrir enska landsliðið á Wembley-leikvanginum, svo fátt eitt sé nefnt.Lambert fagnar efitr að hafa komist upp úr D-deildinni með Bristol Rovers árið 2007.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Rickie Lambert hefur átt lygilegan feril en þessi 32 ára sóknarmaður skoraði í kvöld sitt fyrsta Meistaradeildarmark á ferlinum. Lambert skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn búlgarska liðinu Ludogorets en markið má sjá hér neðst í fréttinni. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. „Þetta var í fyrsta sinn sem ég byrja í leik í Meistaradeildinni og það var gott að skora,“ sagði Lambert hógvær eftir leikinn. Lambert er heimamaður. Hann ólst upp í Kirkby, bæ sem er í aðeins tíu kílómetra fjarlægð frá Liverpool, og lék með unglingaliðum félagsins þar til að hann var látinn fara aðeins fimmtán ára gamall. Atvinnumannaferillinn hófst hjá Blackpool en þar gekk honum illa að festa sig í sessi. Hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir Macclesfield í D-deildinni árið 2001 og hélt þaðan til Stockport, svo Rochdale og loks Bristol Rovers þar sem hann sló almennilega í gegn. Southampton var nýfallið í C-deildina árið 2009 er það keypti Lambert en kappinn fór með liðinu alla leið upp í ensku úrvalsdeildina og vann sér sæti í enska landsliðinu áður en hann var loks keyptur til Liverpool í sumar. Lambert hefur skoraði í öllum fjórum atvinnumannadeildum Englands, neðrideildarbikarnum (stundum kallaður „málningabikarinn“ - áður „framrúðubikarinn“), ensku bikarkeppninni, deildarbikarnum og nú Meistaradeild Evrópu. Þá hefur hann líka spilað á HM í fótbolta og skorað fyrir enska landsliðið á Wembley-leikvanginum, svo fátt eitt sé nefnt.Lambert fagnar efitr að hafa komist upp úr D-deildinni með Bristol Rovers árið 2007.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15