Jason Bohn í forystu á El Camaleon 16. nóvember 2014 11:53 Jason Bohn er í góðri stöðu í Mexíkó. AP Aðstæður til þess að spila golf voru mjög erfiðar á hinum glæsilega El Camaleon velli í Mexíkó í gær en mikill vindur og rigning gerði kylfingum á OHL Classic mótinu erfitt fyrir. Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn höndlaði veðrið best allra en hann hefur aðeins fegið tvo skolla í öllu mótinu og leiðir á 15 höggum undir pari. Landi hans Shawn Stefani kemur fast á eftir á 14 höggum undir pari en Alex Cejka og Charley Hoffman deila þriðja sætinu á 12 höggum undir.Fred Funk sem er aldursforseti mótsins á smá von fyrir lokahringinn um að verða sá elsti í sögunni sem sigrar í móti á PGA-mótaröðinni en hann er einn í níunda sæti á tíu höggum undir pari. Hann þarf að eiga gríðarlega góðan lokahring til að eiga möguleika en frammistaða þessa 58 ára kylfings hingað til í mótinu hefur vakið verðskuldaða athygli.Michael Putnam sem var í forystu eftir tvo hringi spilaði sig út úr toppbaráttunni á þriðja hring en hann höndlaði veðrið og pressuna mjög illa og kom inn á 77 höggum eða sex yfir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld. Golf Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Aðstæður til þess að spila golf voru mjög erfiðar á hinum glæsilega El Camaleon velli í Mexíkó í gær en mikill vindur og rigning gerði kylfingum á OHL Classic mótinu erfitt fyrir. Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn höndlaði veðrið best allra en hann hefur aðeins fegið tvo skolla í öllu mótinu og leiðir á 15 höggum undir pari. Landi hans Shawn Stefani kemur fast á eftir á 14 höggum undir pari en Alex Cejka og Charley Hoffman deila þriðja sætinu á 12 höggum undir.Fred Funk sem er aldursforseti mótsins á smá von fyrir lokahringinn um að verða sá elsti í sögunni sem sigrar í móti á PGA-mótaröðinni en hann er einn í níunda sæti á tíu höggum undir pari. Hann þarf að eiga gríðarlega góðan lokahring til að eiga möguleika en frammistaða þessa 58 ára kylfings hingað til í mótinu hefur vakið verðskuldaða athygli.Michael Putnam sem var í forystu eftir tvo hringi spilaði sig út úr toppbaráttunni á þriðja hring en hann höndlaði veðrið og pressuna mjög illa og kom inn á 77 höggum eða sex yfir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira