Fyrstu persónu sjónarhorn í GTA 5 - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. nóvember 2014 11:42 Spilun leiksins er nú allt önnur eftir breytinguna. Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga. Leikjavísir Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Framleiðandi Grand Theft Auto, Rockstar, tilkynnti í gær að útgáfa leiksins í PS4, Xbox One og PC muni bjóða upp á fyrstu persónu sjónarhorn. Rob Nelson frá Rockstar sagði IGN að upplifunin við að spila GTA 5 í fyrstu persónu væri mjög áköf. Þessi leið hefði verið farin svo einstaklingar sem hafa spilað leikinn áður fái nýja upplifun af honum. Hann segir hugmyndina hafa verið uppi um nokkurn tíma, en ómögulegt hafi verið að útfæra hana áður en nýju leikjatölvurnar komu út. Gífurlega mikil vinna fór í endurbætur á leiknum svo hægt væri að gera þetta. Blaðamaður IGN fékk að prófa að spila leikinn í fyrstu persónu og honum leist vægast sagt vel á leikinn og þá sérstaklega bardaga.
Leikjavísir Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fellaskóli vann Skrekk Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira