Kallaði Poulter litla stelpu 24. október 2014 14:30 Bishop er hér með Rory McIlroy. vísir/getty Ian Poulter hefur hrist hressilega upp í golfheiminum með gagnrýni sinni á Tom Watson og Nick Faldo. Poulter var að gefa út bók í vikunni þar sem goðsagnirnar Watson og Faldo fá vænar sneiðar fyrir frammistöðu sína sem fyrirliðar í Ryder Cup. Forseti PGA, Ted Bishop, er lítt hrifinn af bók Poulter og lét hann heyra það á samfélagsmiðlunum Twitter og Facebook. „Árangur Faldo talar sínu máli. Sex risatitlar. Hvað með þig litla stelpa," skrifaði Bishop á Twitter. Hann bætti um betur á Facebook. „Menn með lélegri árangur eiga ekki að gagnrýna goðsagnir. Í alvöru? Þetta hljómar eins lítil skólastelpa að væla í frímínútum," skrifaði Bishop á Facebook og bætti við á ensku: „C'MON MAN!". Hann áttaði sig síðar á því að slík ummæli sæma ekki manni í hans stöðu og fjarlægði færslurnar. Golf Tengdar fréttir Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Enski kylfingurinn skilur ekkert í því hvað fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum var að spá á meðan mótinu stóð. 23. október 2014 15:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ian Poulter hefur hrist hressilega upp í golfheiminum með gagnrýni sinni á Tom Watson og Nick Faldo. Poulter var að gefa út bók í vikunni þar sem goðsagnirnar Watson og Faldo fá vænar sneiðar fyrir frammistöðu sína sem fyrirliðar í Ryder Cup. Forseti PGA, Ted Bishop, er lítt hrifinn af bók Poulter og lét hann heyra það á samfélagsmiðlunum Twitter og Facebook. „Árangur Faldo talar sínu máli. Sex risatitlar. Hvað með þig litla stelpa," skrifaði Bishop á Twitter. Hann bætti um betur á Facebook. „Menn með lélegri árangur eiga ekki að gagnrýna goðsagnir. Í alvöru? Þetta hljómar eins lítil skólastelpa að væla í frímínútum," skrifaði Bishop á Facebook og bætti við á ensku: „C'MON MAN!". Hann áttaði sig síðar á því að slík ummæli sæma ekki manni í hans stöðu og fjarlægði færslurnar.
Golf Tengdar fréttir Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Enski kylfingurinn skilur ekkert í því hvað fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum var að spá á meðan mótinu stóð. 23. október 2014 15:00 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Poulter: Ákvarðanir Watsons voru stórfurðulegar Enski kylfingurinn skilur ekkert í því hvað fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum var að spá á meðan mótinu stóð. 23. október 2014 15:00