Hafþór Ingi: Stóri hundurinn verður að fá sér nokkra poka af Gevalia Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2014 16:45 Hafþór Ingi Gunnarsson. Vísir/Stefán Hafþór Ingi Gunnarsson hefur leikið fyrir bæði Snæfell og Skallagrím í úrvalsdeild karla í körfubolta en í kvöld mætast liðin í 3. umferð Dominos-deildar karla og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Hafþór Ingi var tekinn í spjall á karfan.is þar sem hann spáði í leik kvöldsins og fór yfir einvígin sem verða mest áberandi í leiknum. „Mér finnst Snæfell hafa yfirhöndina. Skallar sakna Egils. Reyndar veit ég ekki hvort hann verður með í kvöld en ef hann verður ekki með þá verður stóri hundurinn Tracy að fá sér nokkra poka af Gevalia fyrir leikinn. Snæfell er með meira kjöt undir körfunni og með fínar skyttur á móti svæðisvörn Skallana," sagði Hafþór Ingi um lið Snæfells. „Ef maður horfir yfir leikmannahóp Skallana er það nú kannski réttmæt spá. Ungir leikmenn í bland við Paxel og Tracy og býst ég við erfiðum vetri. En þeir verða að vinna sína heimaleiki. Sýna góða frammistöðu fyrir framan fólkið í Fjósinu og sína smá baráttu og "attitude". Láta Fjósið vera erfiðan stað til að koma á. Erfiðasta heimavöll á landinu," sagði Hafþór Ingi um lið Skallagríms. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Hafþór Inga með því að smella hér. „Ég spái skemmtilegum leik með skemmtilegu fólki í skemmtilegu umhverfi með dass af geðveiki," sagði Hafþór Ingi að lokum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður eins og áður sagði í beinni á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45 Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30 Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Hafþór Ingi Gunnarsson hefur leikið fyrir bæði Snæfell og Skallagrím í úrvalsdeild karla í körfubolta en í kvöld mætast liðin í 3. umferð Dominos-deildar karla og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Hafþór Ingi var tekinn í spjall á karfan.is þar sem hann spáði í leik kvöldsins og fór yfir einvígin sem verða mest áberandi í leiknum. „Mér finnst Snæfell hafa yfirhöndina. Skallar sakna Egils. Reyndar veit ég ekki hvort hann verður með í kvöld en ef hann verður ekki með þá verður stóri hundurinn Tracy að fá sér nokkra poka af Gevalia fyrir leikinn. Snæfell er með meira kjöt undir körfunni og með fínar skyttur á móti svæðisvörn Skallana," sagði Hafþór Ingi um lið Snæfells. „Ef maður horfir yfir leikmannahóp Skallana er það nú kannski réttmæt spá. Ungir leikmenn í bland við Paxel og Tracy og býst ég við erfiðum vetri. En þeir verða að vinna sína heimaleiki. Sýna góða frammistöðu fyrir framan fólkið í Fjósinu og sína smá baráttu og "attitude". Láta Fjósið vera erfiðan stað til að koma á. Erfiðasta heimavöll á landinu," sagði Hafþór Ingi um lið Skallagríms. Það er hægt að sjá allt viðtalið við Hafþór Inga með því að smella hér. „Ég spái skemmtilegum leik með skemmtilegu fólki í skemmtilegu umhverfi með dass af geðveiki," sagði Hafþór Ingi að lokum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður eins og áður sagði í beinni á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45 Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30 Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. 27. október 2014 15:45
Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 27. október 2014 13:30
Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. 27. október 2014 12:15
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum