GOG gefa aftur út X-Wing og Tie fighter Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2014 16:50 Tölvuleikjaútgefandinn Good Old Games hefur gert samning um að gefa út hina sígildu leiki Star Wars X-Wing og Tie Fighter leikina. Fyrir tíu dali, eða um 1200 krónur verður hægt að spila leikina á nýjum PC tölvum. Þetta kemur fram á vef Techcrunch, en þar segir að graffíkin hafi ekki verið uppfærð fyrir útgáfuna. Fleiri gamlir leikir frá LucaArts verða einnig fáanlegir. Eins og Knights of the Old Republic, Indiana Jones og Fate of Atlantis. Leikjavísir Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuleikjaútgefandinn Good Old Games hefur gert samning um að gefa út hina sígildu leiki Star Wars X-Wing og Tie Fighter leikina. Fyrir tíu dali, eða um 1200 krónur verður hægt að spila leikina á nýjum PC tölvum. Þetta kemur fram á vef Techcrunch, en þar segir að graffíkin hafi ekki verið uppfærð fyrir útgáfuna. Fleiri gamlir leikir frá LucaArts verða einnig fáanlegir. Eins og Knights of the Old Republic, Indiana Jones og Fate of Atlantis.
Leikjavísir Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira