Knox og Putnam leiða eftir tvo hringi í Las Vegas 18. október 2014 13:52 Andrew Svoboda slær af 16. teig á TPC Summerlin. AP Skotinn Russell Knox og Badaríkjamaðurinn Andrew Putnam leiða á Shriners mótinu sem fram fer á TPC Summerlin vellinum í Las Vegas en eftir tvo hringi eru þeir báðir á tíu höggum undir pari. Andrew Putnam er nýliði á PGA-mótaröðinni en eldri bróðir hans, Michael Putnam, hefur leikið á henni í tvö ár. Annar nýliði sem er að gera gott mót í Las Vegas er Tony Finau en hann deilir þriðja sætinu með Andrew Svoboda á níu höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Webb Simpson, er einnig í góðum málum en hann er ásamt mörgum öðrum kylfingum jafn í fimmta sæti á átta höggum undir pari. Tilþrif dagsins í gær átti samt sem áður Justin Thomas sem yfirsló 15. flötina í tveimur höggum, alla leið inn á pall sem ætlaður var áhorfendum. Þar var boltinn sláanlegur en Thomas gerði sér lítið fyrir og vippaði inn á flöt af pallinum og endaði á því að fá fugl á þessari par 5 holu við mikinn fögnuð viðstaddra. Þriðji hringur frá Las Vegas verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 21:00 í kvöld. Golf Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Skotinn Russell Knox og Badaríkjamaðurinn Andrew Putnam leiða á Shriners mótinu sem fram fer á TPC Summerlin vellinum í Las Vegas en eftir tvo hringi eru þeir báðir á tíu höggum undir pari. Andrew Putnam er nýliði á PGA-mótaröðinni en eldri bróðir hans, Michael Putnam, hefur leikið á henni í tvö ár. Annar nýliði sem er að gera gott mót í Las Vegas er Tony Finau en hann deilir þriðja sætinu með Andrew Svoboda á níu höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Webb Simpson, er einnig í góðum málum en hann er ásamt mörgum öðrum kylfingum jafn í fimmta sæti á átta höggum undir pari. Tilþrif dagsins í gær átti samt sem áður Justin Thomas sem yfirsló 15. flötina í tveimur höggum, alla leið inn á pall sem ætlaður var áhorfendum. Þar var boltinn sláanlegur en Thomas gerði sér lítið fyrir og vippaði inn á flöt af pallinum og endaði á því að fá fugl á þessari par 5 holu við mikinn fögnuð viðstaddra. Þriðji hringur frá Las Vegas verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 21:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira