Höfundar Angry Birds segja upp 130 manns Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2014 13:29 Fyrirtækið Rovio hefur sagt up 16 prósentum af starfsfólki sínu, en forsvarsmenn þess segja að fjöldi starfsmanna hafi aukist um of. Vöxtur Angry Birds leikjanna hefur verið minni en reiknað var með. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Rovio.Guardian segir að enn séu virkir notendur Angry Birds leikjanna um 200 milljónir. Flestir voru þeir þó í árslok 2012, eða um 263 milljónir. Tekjur finnska fyrirtækisins í fyrra voru um 156 milljónir evra í fyrra, sem samsvarar tæpum 24 milljörðum króna. Þá fjölgaði starfsmönnum þess um 300 á síðasta ári, svo um áramótin störfuðu 800 manns hjá fyrirtækinu. Leikjavísir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Fyrirtækið Rovio hefur sagt up 16 prósentum af starfsfólki sínu, en forsvarsmenn þess segja að fjöldi starfsmanna hafi aukist um of. Vöxtur Angry Birds leikjanna hefur verið minni en reiknað var með. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Rovio.Guardian segir að enn séu virkir notendur Angry Birds leikjanna um 200 milljónir. Flestir voru þeir þó í árslok 2012, eða um 263 milljónir. Tekjur finnska fyrirtækisins í fyrra voru um 156 milljónir evra í fyrra, sem samsvarar tæpum 24 milljörðum króna. Þá fjölgaði starfsmönnum þess um 300 á síðasta ári, svo um áramótin störfuðu 800 manns hjá fyrirtækinu.
Leikjavísir Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira