Leiðir skilja hjá Scott og Williams Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. september 2014 21:15 Steve Williams var eitt sinn tekjuhæsti íþróttamaður Nýja-Sjálands. Hann er hættur störfum hjá Adam Scott. Vísir/Getty Images Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið. Á þeim þremur árum sem þeir hafa starfað saman hefur Scott unnið þrjú mót á PGA-mótaröðinni og einnig Masters mótið á síðasta ári. Scott náði einnig efsta sætinu á heimslistanum. Williams var á pokanum hjá Tiger Woods um langt skeið og saman unnu þeir þrettán risamót. Helsta ástæðan fyrir því að leiðir skilja hjá þessum köppum er sú að Williams vill draga úr verkefnum og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. „Steve hefur verið stór hluti af mínu liði á tímabili þar sem ég hef náð mörgum af mínum helstu markmiðum,“ segir Scott í tilkynningu og þakkar Williams kærlega fyrir samstarfið. „Að hafa verið á pokanum hjá fyrsta Ástralanum til að sigra á Masters er stór stund á ferlinum. Ef rétta tækifærið kemur þá mun ég íhuga að vinna sem kylfusveinn í hlutastarfi í framtíðinni,“ sagði Williams. Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Adam Scott staðfesti í dag að samstarfi hans við kylfusveininn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi væri lokið. Á þeim þremur árum sem þeir hafa starfað saman hefur Scott unnið þrjú mót á PGA-mótaröðinni og einnig Masters mótið á síðasta ári. Scott náði einnig efsta sætinu á heimslistanum. Williams var á pokanum hjá Tiger Woods um langt skeið og saman unnu þeir þrettán risamót. Helsta ástæðan fyrir því að leiðir skilja hjá þessum köppum er sú að Williams vill draga úr verkefnum og eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. „Steve hefur verið stór hluti af mínu liði á tímabili þar sem ég hef náð mörgum af mínum helstu markmiðum,“ segir Scott í tilkynningu og þakkar Williams kærlega fyrir samstarfið. „Að hafa verið á pokanum hjá fyrsta Ástralanum til að sigra á Masters er stór stund á ferlinum. Ef rétta tækifærið kemur þá mun ég íhuga að vinna sem kylfusveinn í hlutastarfi í framtíðinni,“ sagði Williams.
Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira