Reynslumiklir leikmenn ekki í hópnum hjá Frey Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. september 2014 13:34 Freyr Alexandersson á blaðamannafundinum í dag. vísir/pjetur Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvena í knattspyrnu, valdi ekki nokkra af reynslumestu leikmönnum íslenska liðsins í hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu um miðjan mánuðinn í lokaleikjum undankeppni HM 2015. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í umspil um sæti á HM í Kanada og ætlar Freyr því að nýta síðustu leikina til að þróa liðið fyrir næstu keppni, að því fram kom á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Leikmenn á borð við Katrínu Ómarsdóttur, Hólmfríði Magnúsdóttur og Ólínu G. Viðarsdóttur fá frí og þá eru Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir meiddar. Freyr kýs að nota yngri leikmenn í þetta verkefni, en hann valdi Sigrúnu Ellu Einarsdóttur úr Stjörnunni í hópinn í fyrsta sinn. Hún er 22 ára gömul. Alls eru sjö leikmenn úr hópnum.Hópurinn:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Fylki Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðarsdóttir, StjörnunniVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Arngrímsdóttir, Þór/KA Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Elísa Viðarsdóttir, Kristianstads Anna Björk Kristjánsdóttir, StjörnunniMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjörnunni Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera G. Gísladóttir, Valur Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-BjörnarSóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvena í knattspyrnu, valdi ekki nokkra af reynslumestu leikmönnum íslenska liðsins í hópinn sem mætir Ísrael og Serbíu um miðjan mánuðinn í lokaleikjum undankeppni HM 2015. Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í umspil um sæti á HM í Kanada og ætlar Freyr því að nýta síðustu leikina til að þróa liðið fyrir næstu keppni, að því fram kom á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Leikmenn á borð við Katrínu Ómarsdóttur, Hólmfríði Magnúsdóttur og Ólínu G. Viðarsdóttur fá frí og þá eru Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir meiddar. Freyr kýs að nota yngri leikmenn í þetta verkefni, en hann valdi Sigrúnu Ellu Einarsdóttur úr Stjörnunni í hópinn í fyrsta sinn. Hún er 22 ára gömul. Alls eru sjö leikmenn úr hópnum.Hópurinn:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Fylki Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðarsdóttir, StjörnunniVarnarmenn: Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Arngrímsdóttir, Þór/KA Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Elísa Viðarsdóttir, Kristianstads Anna Björk Kristjánsdóttir, StjörnunniMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Val Sigrún Ella Einarsdóttir, Stjörnunni Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstads Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera G. Gísladóttir, Valur Dagný Brynjarsdóttir, Selfossi Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, Stjörnunni Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-BjörnarSóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira