Mazzarri: Einvígið er ekki búið Kristinn Páll Teitsson á Laugardalsvelli skrifar 20. ágúst 2014 23:13 Walter Mazzari á Laugardalsvelli. vísir/getty „Það var mjög ánægjulegt að ná þremur mörkum og halda hreinu hér í kvöld. Fyrsta markið gerði okkur töluvert léttara fyrir,“ sagði Walter Mazzarri, þjálfari Inter, ánægður eftir 3-0 sigur á Stjörnuni í kvöld. „Leikurinn mun erfiðari en tölurnar gefa til kynna, Stjarnan lék vel í leiknum og að ná marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiks var töluverður léttir fyrir okkur.“ Mazzarri sagði að þeir hefðu grandskoðað lið Stjörnunnar fyrir leikinn og voru með sérstakt lið til þess. „Við vorum búnir að grandskoða Stjörnuna en það kom mér á óvart hversu mikið Stjarnan sótti í stöðunni 2-0. Þeir náðu nokkrum sinnum að ógna markinu okkar í seinni hálfleik,“ Inter bætti við marki í upphafi seinni hálfleiks sem gerði verkefni Stjörnunnar enn erfiðara. „Ég var mjög ánægður að fá markið í upphafi hálfleiksins. Ég talaði við strákana í klefanum í leikhlé um að koma inn í seinni hálfleikinn af fullum krafti líkt og staðan væri 0-0 sem þeir gerðu og náðu marki í upphafi.“ Mazzarri vildi ekki meina að einvígið búið þótt að staðan væri góð. Hann var afar hrifinn af Ólafi Karli, Pablo og Atla í leiknum. „Það er aldrei neitt öruggt í fótboltanum, einvígið er ekki búið og við viljum fara af fullri alvöru inn í seinni leikinn þótt staðan sé góð. Ég vona bara að stuðningsmenn Inter fjölmenni á leikinn þar sem þetta verður fyrsti alvöru heimaleikur liðsins á þessu tímabili.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
„Það var mjög ánægjulegt að ná þremur mörkum og halda hreinu hér í kvöld. Fyrsta markið gerði okkur töluvert léttara fyrir,“ sagði Walter Mazzarri, þjálfari Inter, ánægður eftir 3-0 sigur á Stjörnuni í kvöld. „Leikurinn mun erfiðari en tölurnar gefa til kynna, Stjarnan lék vel í leiknum og að ná marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiks var töluverður léttir fyrir okkur.“ Mazzarri sagði að þeir hefðu grandskoðað lið Stjörnunnar fyrir leikinn og voru með sérstakt lið til þess. „Við vorum búnir að grandskoða Stjörnuna en það kom mér á óvart hversu mikið Stjarnan sótti í stöðunni 2-0. Þeir náðu nokkrum sinnum að ógna markinu okkar í seinni hálfleik,“ Inter bætti við marki í upphafi seinni hálfleiks sem gerði verkefni Stjörnunnar enn erfiðara. „Ég var mjög ánægður að fá markið í upphafi hálfleiksins. Ég talaði við strákana í klefanum í leikhlé um að koma inn í seinni hálfleikinn af fullum krafti líkt og staðan væri 0-0 sem þeir gerðu og náðu marki í upphafi.“ Mazzarri vildi ekki meina að einvígið búið þótt að staðan væri góð. Hann var afar hrifinn af Ólafi Karli, Pablo og Atla í leiknum. „Það er aldrei neitt öruggt í fótboltanum, einvígið er ekki búið og við viljum fara af fullri alvöru inn í seinni leikinn þótt staðan sé góð. Ég vona bara að stuðningsmenn Inter fjölmenni á leikinn þar sem þetta verður fyrsti alvöru heimaleikur liðsins á þessu tímabili.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08 Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ Sjá meira
Silfurskeiðin hitar upp á Ölveri | Myndband Stuðningsmenn Stjörnunnar hressir fyrir leikinn gegn Inter. 20. ágúst 2014 20:08
Umfjöllun, viðtöl og myndbönd: Stjarnan - Inter 0-3 | Ítalska stórveldið númeri of stórt Inter reyndist vera of stór biti fyrir Stjörnumenn. 20. ágúst 2014 12:13
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Inter Hér má sjá mörkin sem skoruð eru í Evrópudeildarleiknum í Laugardalnum. 20. ágúst 2014 21:48
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn