Mickelson sló tvisvar í röð úr veitingasölunni | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 23:30 Phil Mickelson er maður fólksins. vísir/getty Phil Mickelson tókst það sem á varla á að vera hægt að gera á Barclays-mótinu í golfi um síðustu helgi; slá boltann tvisvar upp í veitingasöluna við flötina á fimmtu holu vallarins. Á öðrum keppnisdegi missti hann upphafshöggið langt til vinstri og endaði hann á teppinu í veitingasölunni. Eins og honum einum er lagið ákvað Mickelson ekki að taka víti heldur sló hann boltann af teppinu og að flötinni. Þetta gerðist svo aftur á þriðja keppnisdegi, en um leið og hann sló boltann heyrist hann segja: „Nei, ekki aftur.“ Boltinn lenti aftur á teppinu í veitingasölunni og aftur reyndi hann að slá boltann þaðan. Það gekk betur í seinna skiptið, en Mickelson landaði þá gullfallegu höggi inn á flötinni úr mikilli hæð, án þess að sjá flaggið eða lendingarstaðinn. Hann sló í glompu fyrri daginn og fékk skolla, en bjargaði pari í seinna skiptið. Eðlilega var mikil kátína á meðal áhorfenda sem voru að fá sér mjöð og með því. Einn þeirra bauð Mickelson bjór fyrri daginn sem hann hafnaði pent. Sprelligosar á Internetinu fóru af stað vegna atviksins og settu Mickelson í allskonar aðstæður með kassmerkinu #PhilWasHere. Þar var hann klipptur inn á myndir að undirbúa golfhögg á hinum ótrúlegustu stöðum. Sumir voru fyndnari en aðrir, en nokkur dæmi um skemmtilegar aðstæður hjá Mickelson má sjá hér neðan sem og myndbönd af höggunum báða dagana og hvernig hann leysti sig úr vandræðunum..@PGATOUR#PhilWasHere (And still made par) pic.twitter.com/As7r3rt0Cz — Chad Coleman (@HashtagChad) August 23, 2014"Life is like a box of chocolates. You never know what you're gonna get." #PhilWasHere#TheBarclayspic.twitter.com/dtIHMURtsW — The Barclays (@TheBarclaysGolf) August 23, 2014By far my favorite #PhilWasHerepic.twitter.com/VMRG1XMhEm — Robert Gillespie (@bobguy280) August 23, 2014Swearing in @PGATOUR#PhilWasHerepic.twitter.com/M6i8PCJ2H9 — Jackson (@Jwehr37) August 23, 2014#CantStop#PhilWasHerepic.twitter.com/Zi2aYzCLrn — PGA TOUR (@PGATOUR) August 23, 2014Birthplace of Canada's Golf Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Phil Mickelson tókst það sem á varla á að vera hægt að gera á Barclays-mótinu í golfi um síðustu helgi; slá boltann tvisvar upp í veitingasöluna við flötina á fimmtu holu vallarins. Á öðrum keppnisdegi missti hann upphafshöggið langt til vinstri og endaði hann á teppinu í veitingasölunni. Eins og honum einum er lagið ákvað Mickelson ekki að taka víti heldur sló hann boltann af teppinu og að flötinni. Þetta gerðist svo aftur á þriðja keppnisdegi, en um leið og hann sló boltann heyrist hann segja: „Nei, ekki aftur.“ Boltinn lenti aftur á teppinu í veitingasölunni og aftur reyndi hann að slá boltann þaðan. Það gekk betur í seinna skiptið, en Mickelson landaði þá gullfallegu höggi inn á flötinni úr mikilli hæð, án þess að sjá flaggið eða lendingarstaðinn. Hann sló í glompu fyrri daginn og fékk skolla, en bjargaði pari í seinna skiptið. Eðlilega var mikil kátína á meðal áhorfenda sem voru að fá sér mjöð og með því. Einn þeirra bauð Mickelson bjór fyrri daginn sem hann hafnaði pent. Sprelligosar á Internetinu fóru af stað vegna atviksins og settu Mickelson í allskonar aðstæður með kassmerkinu #PhilWasHere. Þar var hann klipptur inn á myndir að undirbúa golfhögg á hinum ótrúlegustu stöðum. Sumir voru fyndnari en aðrir, en nokkur dæmi um skemmtilegar aðstæður hjá Mickelson má sjá hér neðan sem og myndbönd af höggunum báða dagana og hvernig hann leysti sig úr vandræðunum..@PGATOUR#PhilWasHere (And still made par) pic.twitter.com/As7r3rt0Cz — Chad Coleman (@HashtagChad) August 23, 2014"Life is like a box of chocolates. You never know what you're gonna get." #PhilWasHere#TheBarclayspic.twitter.com/dtIHMURtsW — The Barclays (@TheBarclaysGolf) August 23, 2014By far my favorite #PhilWasHerepic.twitter.com/VMRG1XMhEm — Robert Gillespie (@bobguy280) August 23, 2014Swearing in @PGATOUR#PhilWasHerepic.twitter.com/M6i8PCJ2H9 — Jackson (@Jwehr37) August 23, 2014#CantStop#PhilWasHerepic.twitter.com/Zi2aYzCLrn — PGA TOUR (@PGATOUR) August 23, 2014Birthplace of Canada's
Golf Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira