Mickelson verður með á Ryder Cup 11. ágúst 2014 15:09 Phil Mickelson hafnaði í öðru sæti á PGA meistaramótinu í gær. Vísir/Getty Phil Mickelson verður í liði Bandaríkjanna á Ryder Cup tíunda skiptið í röð. Hann vann sér sæti í liðinu með því að enda í öðru sæti á PGA-meistaramótinu í gær. Mickelsen fór upp um sex sæti á Ryder Cup stigalistanum með því að ná öðru sætinu í gær, en Bubba Watson situr í efsta sæti listans.Þeir níu sem eru búnir að tryggja sér sæti í Ryder Cup liðinu eru: 1. Bubba Watson (35 ára) 2. Rickie Fowler (25 ára) 3. Jim Furyk (44 ára) 4. Jimmy Walker (35 ára) 5. Phil Mickelson (44 ára) 6. Matt Kuchar (36 ára) 7. Jordan Spieth (21 árs) 8. Patrick Reed (24 ára) 9. Zach Johnson (38 ára) Fyrirliðinn Tom Watson á svo eftir að velja þrjá leikmenn í liðið til viðbótar. Ryder Cup fer fram í Skotlandi helgina 26.-28. september. Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00 McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58 Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01 Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Phil Mickelson verður í liði Bandaríkjanna á Ryder Cup tíunda skiptið í röð. Hann vann sér sæti í liðinu með því að enda í öðru sæti á PGA-meistaramótinu í gær. Mickelsen fór upp um sex sæti á Ryder Cup stigalistanum með því að ná öðru sætinu í gær, en Bubba Watson situr í efsta sæti listans.Þeir níu sem eru búnir að tryggja sér sæti í Ryder Cup liðinu eru: 1. Bubba Watson (35 ára) 2. Rickie Fowler (25 ára) 3. Jim Furyk (44 ára) 4. Jimmy Walker (35 ára) 5. Phil Mickelson (44 ára) 6. Matt Kuchar (36 ára) 7. Jordan Spieth (21 árs) 8. Patrick Reed (24 ára) 9. Zach Johnson (38 ára) Fyrirliðinn Tom Watson á svo eftir að velja þrjá leikmenn í liðið til viðbótar. Ryder Cup fer fram í Skotlandi helgina 26.-28. september.
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51 Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00 McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58 Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01 Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy sigraði á PGA-meistaramótinu Spilaði frábært golf á seinni níu holunum á lokahringnum í kvöld og tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum. 11. ágúst 2014 01:51
Rory hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn Norður-Írinn í stöðu til að vinna tvö risamót í röð og þrjú mót á einum mánuði. 10. ágúst 2014 06:00
McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað Er á níu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með einu - Tiger Woods náði ekki niðurskurðinum. 9. ágúst 2014 11:58
Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta hring á PGA-meistaramótinu Rory McIlroy byrjar vel á Valhalla á meðan að Tiger Woods var enn á ný í basli. 8. ágúst 2014 10:01
Oosthuizen högglengstur | Met Nicklaus stendur enn Keppnin um lengsta teighöggið endurvakin eftir 30 ára hvíld á PGA-meistaramótinu. 6. ágúst 2014 23:00