Blindur á 323 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2014 12:23 Mike Newman og Nissan GT-R bíllinn sem hann ók. Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er. Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent
Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er.
Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent