Mazzarri hefur áhyggjur af leikforminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2014 18:30 Walter Mazzarri mætir til Reykjavíkur í dag. vísir/arnþór Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Lið Inter kom til landsins í dag og síðdegis var Walter Mazzarri, þjálfari liðsins, mættur á blaðamannafund á Laugardalsvelli. Ítalski þjálfarinn hefur áhyggjur af leikformi sinna manna, en tímabilið á Ítalíu er ekki hafið. „Stjarnan hefur ekki tapað í sex Evrópuleikjum og ég hef áhyggjur af því Stjörnumenn séu í betra formi en leikmenn Inter. Við erum bara búnir að spila æfingaleiki að undanförnu. „Við erum ekki í okkar besta líkamlega formi og því vil ég fara varlega inn í þennan leik. Ég tel að íslensku leikmennirnir séu mjög teknískir og í góðu formi,“ sagði Mazzarri sem tók við Inter fyrir síðustu leiktíð, en áður þjálfaði hann Napoli með góðum árangri. Mazzarri kveðst hafa séð nokkra leiki með Stjörnunni og fylgst vel með liðinu. „Ég tel að þetta sé mjög gott lið. Ég hef séð Evrópuleiki Stjörnunnar og þeir hafa gert mjög vel.“ Mazzarri segir að pressan sé á liði Inter: „Þetta er stærsti leikur sem Stjarnan hefur spilað. Við leggjum mikla áherslu á að komast áfram og við ætlum að vinna báða leikina.“Leikurinn á morgun hefst klukkan 21:00, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Lið Inter kom til landsins í dag og síðdegis var Walter Mazzarri, þjálfari liðsins, mættur á blaðamannafund á Laugardalsvelli. Ítalski þjálfarinn hefur áhyggjur af leikformi sinna manna, en tímabilið á Ítalíu er ekki hafið. „Stjarnan hefur ekki tapað í sex Evrópuleikjum og ég hef áhyggjur af því Stjörnumenn séu í betra formi en leikmenn Inter. Við erum bara búnir að spila æfingaleiki að undanförnu. „Við erum ekki í okkar besta líkamlega formi og því vil ég fara varlega inn í þennan leik. Ég tel að íslensku leikmennirnir séu mjög teknískir og í góðu formi,“ sagði Mazzarri sem tók við Inter fyrir síðustu leiktíð, en áður þjálfaði hann Napoli með góðum árangri. Mazzarri kveðst hafa séð nokkra leiki með Stjörnunni og fylgst vel með liðinu. „Ég tel að þetta sé mjög gott lið. Ég hef séð Evrópuleiki Stjörnunnar og þeir hafa gert mjög vel.“ Mazzarri segir að pressan sé á liði Inter: „Þetta er stærsti leikur sem Stjarnan hefur spilað. Við leggjum mikla áherslu á að komast áfram og við ætlum að vinna báða leikina.“Leikurinn á morgun hefst klukkan 21:00, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22