Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2014 19:06 Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. PGA-meistaramótið hefst næstkomandi fimmtudag en það er síðasta risamót ársins í golfinu. Ekki er vitað hvort Tiger geti verið með á því. Hann hefur átt þráðlát meiðsli að stríða, fyrst í hné og nú síðast í baki. Tiger vann fjórtánda risatitil sinn fyrir sex árum síðan og vantar fjóra til að jafna við þann sigursælasta sem er Jakc Nicklaus. En er Tiger Woods búinn að vera? „Þessi spurning hefur komið upp nokkrum sinnum í gegnum tíðina og ég hef alltaf svarað því neitandi enda haft mikla trú á því að hann kæmi sterkur til baka. Ég er ekki alveg eins viss núna og þetta gæti verið að breytast," sagði Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi. „Hans vandræði byrja eiginlega þegar pabbi hans fellur frá árið 2006 ef maður horfir yfir heildarsöguna. Þá missir hann viss stjórn á lífinu sínu og fer í gegnum allt sem við þekkjum í kringum það. Hann hefur átt í vandræðum síðan," sagði Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis. En mun Tiger ná að jafna met Jack Nicklaus yfir flesta unna risatitla á ferlinum? „Fyrir nokkrum árum var þetta bara spurning um hvort en ekki hvenær það myndi gerast. Ég ætla að svara þessu neitandi. Ég held að hann eigi eftir að vinna nokkur mót en ekki risatitil," sagði Úlfar. Það er hægt að sjá allt innslagið og þar á meðal svar Ólafs Þórs við þessari spurningu með því að smella hér á myndbandið hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. PGA-meistaramótið hefst næstkomandi fimmtudag en það er síðasta risamót ársins í golfinu. Ekki er vitað hvort Tiger geti verið með á því. Hann hefur átt þráðlát meiðsli að stríða, fyrst í hné og nú síðast í baki. Tiger vann fjórtánda risatitil sinn fyrir sex árum síðan og vantar fjóra til að jafna við þann sigursælasta sem er Jakc Nicklaus. En er Tiger Woods búinn að vera? „Þessi spurning hefur komið upp nokkrum sinnum í gegnum tíðina og ég hef alltaf svarað því neitandi enda haft mikla trú á því að hann kæmi sterkur til baka. Ég er ekki alveg eins viss núna og þetta gæti verið að breytast," sagði Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi. „Hans vandræði byrja eiginlega þegar pabbi hans fellur frá árið 2006 ef maður horfir yfir heildarsöguna. Þá missir hann viss stjórn á lífinu sínu og fer í gegnum allt sem við þekkjum í kringum það. Hann hefur átt í vandræðum síðan," sagði Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Keilis. En mun Tiger ná að jafna met Jack Nicklaus yfir flesta unna risatitla á ferlinum? „Fyrir nokkrum árum var þetta bara spurning um hvort en ekki hvenær það myndi gerast. Ég ætla að svara þessu neitandi. Ég held að hann eigi eftir að vinna nokkur mót en ekki risatitil," sagði Úlfar. Það er hægt að sjá allt innslagið og þar á meðal svar Ólafs Þórs við þessari spurningu með því að smella hér á myndbandið hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira