Tiger mættur á PGA-meistaramótið Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods verður vonandi með. vísir/getty Tiger Woods er mættur á Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky þar sem PGA-meistaramótið hefst á morgun, en enn er óljóst hvort hann taki þátt í mótinu. Það var Jason Sobel, fréttamaður á Golf Channel, sem fyrstur sagði frá því að Tiger væri mættur til leiks. Tiger meiddist enn og aftur í baki eftir erfitt högg á annarri braut á WGC Bridgestone-mótinu á sunnudaginn og var fyrst haldið að hann væri úr leik næstu vikurnar. Þessi frægasti kylfingur heims virðist vera búinn að láta vita að hann verði með ef hann getur, en hann spilar æfingahring ásamt sveifluþjálfaranum sínum Sean Foley klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Tiger getur enn dregið sig úr keppni, en frestur til þess rennur ekki út fyrr en tíu mínútum áður en hann á að hefja leik á morgun.Joe LaCava, kylfusveinn Tigers, er búinn að vera á Valhalla-vellinum alla vikuna að taka hann út og undirbúa allt fari svo að Tiger verði með. Vonast er til að Tiger gefi út endanlega ákvörðun í kvöld, eftir að æfingahringnum er lokið.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.BREAKING: Four-time PGA champion Tiger Woods has arrived at Valhalla Golf Club for the 96th PGA Championship.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Tiger Woods will play 2 p.m. practice round today. First time at Valhalla since beating Bob May back in 2000.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Golf Tengdar fréttir Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Tiger Woods er mættur á Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky þar sem PGA-meistaramótið hefst á morgun, en enn er óljóst hvort hann taki þátt í mótinu. Það var Jason Sobel, fréttamaður á Golf Channel, sem fyrstur sagði frá því að Tiger væri mættur til leiks. Tiger meiddist enn og aftur í baki eftir erfitt högg á annarri braut á WGC Bridgestone-mótinu á sunnudaginn og var fyrst haldið að hann væri úr leik næstu vikurnar. Þessi frægasti kylfingur heims virðist vera búinn að láta vita að hann verði með ef hann getur, en hann spilar æfingahring ásamt sveifluþjálfaranum sínum Sean Foley klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Tiger getur enn dregið sig úr keppni, en frestur til þess rennur ekki út fyrr en tíu mínútum áður en hann á að hefja leik á morgun.Joe LaCava, kylfusveinn Tigers, er búinn að vera á Valhalla-vellinum alla vikuna að taka hann út og undirbúa allt fari svo að Tiger verði með. Vonast er til að Tiger gefi út endanlega ákvörðun í kvöld, eftir að æfingahringnum er lokið.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.BREAKING: Four-time PGA champion Tiger Woods has arrived at Valhalla Golf Club for the 96th PGA Championship.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Tiger Woods will play 2 p.m. practice round today. First time at Valhalla since beating Bob May back in 2000.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014
Golf Tengdar fréttir Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06 Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06