Haukur Helgi: Ég er að fara til hans Peters í LF Basket Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2014 17:43 Haukur Helgi Pálsson á æfingu í kvöld. Vísir/Daníel Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins. "Ég er að fara til Svíþjóðar og til hans Peters í LF Basket. Ég er að fara að skrifa undir þetta eftir tíu mínútur," sagði Haukur Helgi Pálsson í lok æfingu íslenska landsliðsins í kvöld. En er hann að fara úr sólinni í frostið í norður Svíþjóð. "Ég get ekki sagt að það hafi verið mikil sól í Breogan því það rigndi 250 daga á ári en það var aðeins sunnar á hnettinum," sagði Haukur brosandi. Hann fann fyrir miklum áhuga frá Peter Öqvist. "Peter hafði samband við mig strax eftir tímabilið eins og hann hefur gert undanfarin ár og hann spurði mig hvernig mín mál yrði. Ég held að þetta verði bara spennandi. Þetta er meiri körfuboltabær heldur en eitthvað annað, þeir eru með nýja íþróttahöll og vilja gera stóra hluti sem er spennandi," sagði Haukur en hvaða stöðu spilar hann úti? "Ætli ég verði ekki að flakka á milli þess að vera þristur eða fjarki. Ég er meira í öllum stöðum en einhverri sérstakri. Það var hugsunin hjá mér að fara þarna út til Svíþjóðar og fá að spila nóg til þess að þroskast aðeins og finna út hvernig leikmaður ég er. Þetta verður bara gaman," sagði Haukur Helgi en fyrst er að standa sig með íslenska landsliðinu. "Ég hef fulla trú á þessu verkefni með landsliðinu eins og við allir. Ég ætla að klára þetta með landsliðinu áður en ég fer að hugsa eitthvað nánar um komandi tímabil. Fyrst að samningurinn er kominn þá er ég óhultur eins og er fyrir tryggingarmálum," sagði Haukur léttur að lokum. Jón Arnór Stefánsson er samningslaus og getur ekki verið með íslenska landsliðinu í undankeppni EM vegna óvissu með tryggingar og hættu á að hann meiðast í leikjunum og missi af mögulegum samningi. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er búinn að ganga frá sínum málum en hann mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu LF Basket í vetur. Peter Öqvist, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tók við liði LF Basket í sumar og hóaði í einn öflugasta leikmann íslenska landsliðsins. "Ég er að fara til Svíþjóðar og til hans Peters í LF Basket. Ég er að fara að skrifa undir þetta eftir tíu mínútur," sagði Haukur Helgi Pálsson í lok æfingu íslenska landsliðsins í kvöld. En er hann að fara úr sólinni í frostið í norður Svíþjóð. "Ég get ekki sagt að það hafi verið mikil sól í Breogan því það rigndi 250 daga á ári en það var aðeins sunnar á hnettinum," sagði Haukur brosandi. Hann fann fyrir miklum áhuga frá Peter Öqvist. "Peter hafði samband við mig strax eftir tímabilið eins og hann hefur gert undanfarin ár og hann spurði mig hvernig mín mál yrði. Ég held að þetta verði bara spennandi. Þetta er meiri körfuboltabær heldur en eitthvað annað, þeir eru með nýja íþróttahöll og vilja gera stóra hluti sem er spennandi," sagði Haukur en hvaða stöðu spilar hann úti? "Ætli ég verði ekki að flakka á milli þess að vera þristur eða fjarki. Ég er meira í öllum stöðum en einhverri sérstakri. Það var hugsunin hjá mér að fara þarna út til Svíþjóðar og fá að spila nóg til þess að þroskast aðeins og finna út hvernig leikmaður ég er. Þetta verður bara gaman," sagði Haukur Helgi en fyrst er að standa sig með íslenska landsliðinu. "Ég hef fulla trú á þessu verkefni með landsliðinu eins og við allir. Ég ætla að klára þetta með landsliðinu áður en ég fer að hugsa eitthvað nánar um komandi tímabil. Fyrst að samningurinn er kominn þá er ég óhultur eins og er fyrir tryggingarmálum," sagði Haukur léttur að lokum. Jón Arnór Stefánsson er samningslaus og getur ekki verið með íslenska landsliðinu í undankeppni EM vegna óvissu með tryggingar og hættu á að hann meiðast í leikjunum og missi af mögulegum samningi.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira