McIlroy í bílstjórasætinu á Valhalla þegar PGA-meistaramótið er hálfnað 9. ágúst 2014 11:58 McIlroy er sjóðandi heitur þessa dagana. AP/Getty Norður-Írinn Rory McIlroy leiðir á PGA-meistaramótinu sem fram fer á Valhalla en hann er samtals á níu höggum undir pari eftir tvo hringi. Hann kom inn á 67 höggum í erfiðum aðstæðum í gær eða fjórum höggum undir pari. Það eru þó mörg stór nöfn sem koma til með að þjarma að McIlroy yfir helgina en Jim Furyk og Jason Day deila öðru sætinu á átta höggum undir pari. Þá er Rickie Fowler á sjö höggum undir pari ásamt Ryan Palmer og Finnanum Mikko Ilonen en Phil Mickelson kemur þar á eftir á sex höggum undir pari ásamt fleirum. Hrakfarir Tiger Woods héldu áfram í gær en hann kom inn á þremur höggum yfir pari og endaði mótið á sex yfir. Hann var töluvert frá því að ná niðurskurðinum og óvíst er hvort að Woods muni keppa meira í ár enda virtust bakmeiðslin sem hann varð fyrir í síðustu viku enn plaga hann. Fleiri þekktir kylfingar náðu ekki niðurskurðinum er þar ber helst að nefna Webb Simpson, Martin Kaymer, Miguel Angel Jimenez og ungstirnið Jordan Spieth. Sýnt verður beint frá þriðja hring á Golfstöðinni í kvöld og hefst útsending klukkan 18:00. Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy leiðir á PGA-meistaramótinu sem fram fer á Valhalla en hann er samtals á níu höggum undir pari eftir tvo hringi. Hann kom inn á 67 höggum í erfiðum aðstæðum í gær eða fjórum höggum undir pari. Það eru þó mörg stór nöfn sem koma til með að þjarma að McIlroy yfir helgina en Jim Furyk og Jason Day deila öðru sætinu á átta höggum undir pari. Þá er Rickie Fowler á sjö höggum undir pari ásamt Ryan Palmer og Finnanum Mikko Ilonen en Phil Mickelson kemur þar á eftir á sex höggum undir pari ásamt fleirum. Hrakfarir Tiger Woods héldu áfram í gær en hann kom inn á þremur höggum yfir pari og endaði mótið á sex yfir. Hann var töluvert frá því að ná niðurskurðinum og óvíst er hvort að Woods muni keppa meira í ár enda virtust bakmeiðslin sem hann varð fyrir í síðustu viku enn plaga hann. Fleiri þekktir kylfingar náðu ekki niðurskurðinum er þar ber helst að nefna Webb Simpson, Martin Kaymer, Miguel Angel Jimenez og ungstirnið Jordan Spieth. Sýnt verður beint frá þriðja hring á Golfstöðinni í kvöld og hefst útsending klukkan 18:00.
Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira