Svona á að auglýsa Toyota Hilux Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 10:07 Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll. Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent
Japanskar auglýsingar fyrir heimamarkað hafa stundum þótt nokkuð óvenjulegar og hér eru ruddar nýjar brautir svo ekki sé harðar að kveðið. Toyota fyrirtækið hefur verið þekkt fyrir að starfa í góðu samlyndi við móður náttúru svo það er ef til vill eðlilegt að hin græna náttúra, í þessu tilviki frumskógur, spili stærstan þátt. Hátt adrenalínflæði kemur reyndar mikið við sögu, en það hefur aldrei skaðað er kemur að auglýsingum. Hér er japanskur húmor uppá sitt besta, en hann hefur ekki alltaf átt uppá pallborðið hjá vestrænum þjóðum, en kannski hér. Það er nánast aukaatriði hvað verið er að auglýsa en það er hinn sterkbyggði Toyota Hilux pallbíll.
Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent