Kíkt á æfingu með slökkviliðsmönnum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 11:00 Í fjórða þætti af EA Fitness, sem sjá má hér fyrir neðan, fara Elma og Anton á æfingu með algjörum hetjum - nefnilega slökkviliðsmönnum. Þau kíkja líka á öfluga og hressandi fótaæfingu og Einarshornið er að sjálfsögðu á sínum stað. Hvernig skildi mælingin koma út? Elma Grettisdóttir er með menntun frá World Class-skólanum og í Stott Pilates. Hún hefur unnið sem einkaþjálfari í mörg ár og er þjálfunin ekki bara vinna fyrir henni heldur einnig áhugamál. Hún býður uppá einkaþjálfun í World Class sem og fjarþjálfun. Anton Rúnarsson hefur unnið sem einka- og fjarþjálfari í meira en tíu ár. „Að aðstoða fólk við að koma sér í form og læra að halda sér í formi er það sem ég geri, megrun er ekki í mínum orðaforða heldur lífsstíll. Að endurstilla hugarfarið til að lifa heilbrigðum lífsstíl,“ segir Anton. Hann er menntaður einkaþjálfari frá World Class-skólanum. Tengdar fréttir Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30 Öflug handaæfing og hress útiæfing Annar þáttur af EA Fitness. 7. júlí 2014 13:00 Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið
Í fjórða þætti af EA Fitness, sem sjá má hér fyrir neðan, fara Elma og Anton á æfingu með algjörum hetjum - nefnilega slökkviliðsmönnum. Þau kíkja líka á öfluga og hressandi fótaæfingu og Einarshornið er að sjálfsögðu á sínum stað. Hvernig skildi mælingin koma út? Elma Grettisdóttir er með menntun frá World Class-skólanum og í Stott Pilates. Hún hefur unnið sem einkaþjálfari í mörg ár og er þjálfunin ekki bara vinna fyrir henni heldur einnig áhugamál. Hún býður uppá einkaþjálfun í World Class sem og fjarþjálfun. Anton Rúnarsson hefur unnið sem einka- og fjarþjálfari í meira en tíu ár. „Að aðstoða fólk við að koma sér í form og læra að halda sér í formi er það sem ég geri, megrun er ekki í mínum orðaforða heldur lífsstíll. Að endurstilla hugarfarið til að lifa heilbrigðum lífsstíl,“ segir Anton. Hann er menntaður einkaþjálfari frá World Class-skólanum.
Tengdar fréttir Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30 Öflug handaæfing og hress útiæfing Annar þáttur af EA Fitness. 7. júlí 2014 13:00 Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið
Kíkt á stærstu upphandleggi landsins Bakæfing og byssusýning í þriðja þætti EA Fitness. 14. júlí 2014 12:30
Fyrsti þáttur af EA Fitness: Axlaræfing sem klikkar ekki Þjálfararnir Elma og Anton fara yfir það helsta í líkamsrækt og næringu. 30. júní 2014 11:54