Fjórir Íslendingar á opna breska áhugamannamótinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júní 2014 11:30 Haraldur Franklín Vísir/Stefán Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum. Golf Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum.
Golf Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira