Ben Crane efstur á St. Jude Classic eftir fyrsta hring 6. júní 2014 13:12 Það var gaman að fylgjast með Mickelson á fyrsta hring. Getty Bandaríkjamaðurinn Ben Crane leiðir eftir fyrsta dag á St. Jude Classic mótinu sem fram fer á TPC Southwind vellinum en hann lék fyrsta hring á 63 höggum eða sjö undir pari. Í öðru sæti er Zach Johnson á sex höggum undir pari en Stuart Appleby, Davis Love og Peter Malnati deila þriðja sætinu á fimm höggum undir. Þrumuveður setti strik í reikninginn í gær og var hlé gert á mótinu í nokkrar klukkustudir vegna þessa. Það varð til þess að sumir kylfingar náðu ekki að klára sinn fyrsta hring en þeir munu klára hann í dag ef veður leyfir. Nokkur stór nöfn eru ekki með í mótinu um helgina enda margir á Pinehurst að undirbúa sig undir US Open risamótið sem hefst í næstu viku. Phil Mickelson er þó með og lék hann á 67 höggum eða þremur undir pari á fyrsta hring þar sem hann sýndi allar sínar bestu hliðar í stutta spilinu. Hinn högglangi Dustin Johnson er einnig með en hann lék fyrsta hring á 68 höggum eða tveimur undir pari. Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Ben Crane leiðir eftir fyrsta dag á St. Jude Classic mótinu sem fram fer á TPC Southwind vellinum en hann lék fyrsta hring á 63 höggum eða sjö undir pari. Í öðru sæti er Zach Johnson á sex höggum undir pari en Stuart Appleby, Davis Love og Peter Malnati deila þriðja sætinu á fimm höggum undir. Þrumuveður setti strik í reikninginn í gær og var hlé gert á mótinu í nokkrar klukkustudir vegna þessa. Það varð til þess að sumir kylfingar náðu ekki að klára sinn fyrsta hring en þeir munu klára hann í dag ef veður leyfir. Nokkur stór nöfn eru ekki með í mótinu um helgina enda margir á Pinehurst að undirbúa sig undir US Open risamótið sem hefst í næstu viku. Phil Mickelson er þó með og lék hann á 67 höggum eða þremur undir pari á fyrsta hring þar sem hann sýndi allar sínar bestu hliðar í stutta spilinu. Hinn högglangi Dustin Johnson er einnig með en hann lék fyrsta hring á 68 höggum eða tveimur undir pari.
Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira