Hinn tvíburinn hetja Valsmanna í Garðinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2014 21:33 Valur komst áfram þökk sé Indriða Áka. Vísir/Daníel Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, fylgdi fordæmi tvíburabróður síns og var hetja sinna manna í kvöld þegar hann skoraði eina mark Valsmanna í 1-0 sigri á 3. deildar liðinu Víði í Garði. Indriði skoraði markið á 80. mínútu leiksins en strákarnir úr Garðinum létu lærisveina Magnúsar Gylfasonar hafa fyrir hlutunum í kvöld. Fyrr í dag skoraði tvíburabróðir Indriða Áka, Alexander Már Þorláksson, sigurmark Fram þegar liðið lagði KA, 1-0, í Borgunarbikarnum. Fylkismenn lentu einnig í smá basli á heimavelli með 2. deildar lið Njarðvíkur í kvöld en gestirnir komust yfir á 13. mínútu, 1-0, með marki Jóns Tómasar Rúnarssonar. Það var ekki fyrr en á 62. mínútu sem heimamönnum tókst að jafna en það gerði Ragnar Bragi Sveinsson. Elís Rafn Björnsson og Magnús Otti Benediktsson skoruðu svo sitthvort markið og skutu Fylki áfram í 16 liða úrslitin. Hamar er einnig komið áfram en það vann KF, 3-2, á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld. Gaman fyrir lærisveina Ingólfs Þórarinssonar, veðurguðs, að vera með drættinum á föstudaginn. Markaskorarar fengnir frá úrslit.net. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29 Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, fylgdi fordæmi tvíburabróður síns og var hetja sinna manna í kvöld þegar hann skoraði eina mark Valsmanna í 1-0 sigri á 3. deildar liðinu Víði í Garði. Indriði skoraði markið á 80. mínútu leiksins en strákarnir úr Garðinum létu lærisveina Magnúsar Gylfasonar hafa fyrir hlutunum í kvöld. Fyrr í dag skoraði tvíburabróðir Indriða Áka, Alexander Már Þorláksson, sigurmark Fram þegar liðið lagði KA, 1-0, í Borgunarbikarnum. Fylkismenn lentu einnig í smá basli á heimavelli með 2. deildar lið Njarðvíkur í kvöld en gestirnir komust yfir á 13. mínútu, 1-0, með marki Jóns Tómasar Rúnarssonar. Það var ekki fyrr en á 62. mínútu sem heimamönnum tókst að jafna en það gerði Ragnar Bragi Sveinsson. Elís Rafn Björnsson og Magnús Otti Benediktsson skoruðu svo sitthvort markið og skutu Fylki áfram í 16 liða úrslitin. Hamar er einnig komið áfram en það vann KF, 3-2, á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld. Gaman fyrir lærisveina Ingólfs Þórarinssonar, veðurguðs, að vera með drættinum á föstudaginn. Markaskorarar fengnir frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29 Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29
Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54