Góður undirbúningur fyrir undankeppni EM Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. maí 2014 16:08 Lars Lagerback Vísir/Getty „Þetta verður vonandi spennandi leikur þó einhverjir telji Austurríkismenn sigurstranglegri. Þessi leikur er mikilvægur hluti undirbúnings okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust,“ sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. „Það er orðið töluvert erfiðara að fá vináttulandsleiki með þessu nýja kerfi. Okkur hefur samt sem áður gengið vel að fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.“ Lars var ekki búinn að velja byrjunarliðið en hugmyndin var að stilla upp sterku liði ásamt því að reyna að gefa nýliðum tækifæri. „Austurríki er með gott lið, góða blöndu reynslumikilla og efnilegra leikmanna þrátt fyrir að þá vanti sinn besta mann, David Alaba. Við höfum kynnt okkur austurríska liðið vel og við munum fara yfir það í kvöld með leikmönnum. Við erum með sterkan hóp af leikmönnum en vonandi fáum við tækifæri til að gefa nýju leikmönnunum tækifæri,“ Aðspurður um muninn milli þess vera þjálfari íslenska og sænska landsliðsins taldi Lars muninn ekki mikinn. „Viðhorf strákanna hefur verið frábært. Árangur okkur í undankeppninni kom mörgum á óvart en þessir leikmenn hafa einstakan karakter. Þegar leið á keppnina kom spilamennskan okkar mér ekki á óvart. Liðið er skipað atvinnumönnum í efstu deildum Evrópu og hefur kjarninn spilað lengi saman. KSÍ og félögin á Íslandi eiga hrós skilið, þau hafa unnið mjög vel saman að efla allt uppeldisstarf,“ sagði Lars. Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
„Þetta verður vonandi spennandi leikur þó einhverjir telji Austurríkismenn sigurstranglegri. Þessi leikur er mikilvægur hluti undirbúnings okkar fyrir undankeppni EM sem hefst í haust,“ sagði Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins, þegar hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Austurríki í dag. „Það er orðið töluvert erfiðara að fá vináttulandsleiki með þessu nýja kerfi. Okkur hefur samt sem áður gengið vel að fá vináttuleiki við sterka mótherja, sennilega vegna þess að okkur gekk vel í síðustu undankeppni.“ Lars var ekki búinn að velja byrjunarliðið en hugmyndin var að stilla upp sterku liði ásamt því að reyna að gefa nýliðum tækifæri. „Austurríki er með gott lið, góða blöndu reynslumikilla og efnilegra leikmanna þrátt fyrir að þá vanti sinn besta mann, David Alaba. Við höfum kynnt okkur austurríska liðið vel og við munum fara yfir það í kvöld með leikmönnum. Við erum með sterkan hóp af leikmönnum en vonandi fáum við tækifæri til að gefa nýju leikmönnunum tækifæri,“ Aðspurður um muninn milli þess vera þjálfari íslenska og sænska landsliðsins taldi Lars muninn ekki mikinn. „Viðhorf strákanna hefur verið frábært. Árangur okkur í undankeppninni kom mörgum á óvart en þessir leikmenn hafa einstakan karakter. Þegar leið á keppnina kom spilamennskan okkar mér ekki á óvart. Liðið er skipað atvinnumönnum í efstu deildum Evrópu og hefur kjarninn spilað lengi saman. KSÍ og félögin á Íslandi eiga hrós skilið, þau hafa unnið mjög vel saman að efla allt uppeldisstarf,“ sagði Lars.
Íslenski boltinn Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira