Katee Sackhoff í nýjum leik CCP Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2014 15:16 Katee Sackhoff í hlutverki flugmannsins Rán. Vísir/CCP Leikkonan Katee Sackhoff, sem margir hverjir ættu að kannast við úr þáttunum Battlestar Galactica þar sem hún lék flugmanninn Starbuck, mun leika í aðalhlutverkið í leiknum EVE: Valkyrie. Þar mun hún ljá flugmanninum Rán rödd sína, en leikurinn byggir á sýndarveruleika, sem lætur leikmönnum líða eins og þeir sitji í raun við stjórnvölin á geimskipum. Þetta var kynnt á EVE: Fanfest í gærkvöldi. „Þegar ég spilaði EVE: Valkyrie fyrst vissi ég að ég yrði að yrði að taka þátt,“ segir Sackhoff í tilkynningu frá CCP. „Þrátt fyrir þau hlutverk sem ég hef leikið, er þetta það næsta sem ég hef komist því að vera raunverulegur flugmaður geimskips.“ „Katee er fullkominn leikari til leika Rán,“ segir Owen O´Brien hjá CCP. „Hún hefur bæði mikla reynslu af því að gefa sterkum kvenkarakterum líf og ég var mjög ánægður með að sjá að hún var spennt og hafði áhuga á að taka þátt í þessu, eftir að hún spilaði Valkyrie fyrst.“ Kveðju sem Katee sendi gestum á Fanfest hátíðinni má sjá hér að neðan, en leikkonan er mjög frökk í kveðjunni og segist meðal annars ætla að vera á fanfestinu á næsta ári.Mynd/CCP/Vince TrupsinEinnig var nýtt verkefni CCP kynnt. Project Legion heitir leikurinn og hann byggir að mörgu leyti á Playstation 3 leik CCP, Dust 514. Nýi leikurinn mun koma út fyrir PC tölvur og verður fjölspilunarskotleikur. Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu CCP. Leikjavísir Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Leikkonan Katee Sackhoff, sem margir hverjir ættu að kannast við úr þáttunum Battlestar Galactica þar sem hún lék flugmanninn Starbuck, mun leika í aðalhlutverkið í leiknum EVE: Valkyrie. Þar mun hún ljá flugmanninum Rán rödd sína, en leikurinn byggir á sýndarveruleika, sem lætur leikmönnum líða eins og þeir sitji í raun við stjórnvölin á geimskipum. Þetta var kynnt á EVE: Fanfest í gærkvöldi. „Þegar ég spilaði EVE: Valkyrie fyrst vissi ég að ég yrði að yrði að taka þátt,“ segir Sackhoff í tilkynningu frá CCP. „Þrátt fyrir þau hlutverk sem ég hef leikið, er þetta það næsta sem ég hef komist því að vera raunverulegur flugmaður geimskips.“ „Katee er fullkominn leikari til leika Rán,“ segir Owen O´Brien hjá CCP. „Hún hefur bæði mikla reynslu af því að gefa sterkum kvenkarakterum líf og ég var mjög ánægður með að sjá að hún var spennt og hafði áhuga á að taka þátt í þessu, eftir að hún spilaði Valkyrie fyrst.“ Kveðju sem Katee sendi gestum á Fanfest hátíðinni má sjá hér að neðan, en leikkonan er mjög frökk í kveðjunni og segist meðal annars ætla að vera á fanfestinu á næsta ári.Mynd/CCP/Vince TrupsinEinnig var nýtt verkefni CCP kynnt. Project Legion heitir leikurinn og hann byggir að mörgu leyti á Playstation 3 leik CCP, Dust 514. Nýi leikurinn mun koma út fyrir PC tölvur og verður fjölspilunarskotleikur. Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu CCP.
Leikjavísir Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira