Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2014 12:00 Phillip Lahm og félagar héldu boltanum á móti Real en voru jarðaðir engu að síður. Vísir/Getty Phillip Lahm, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München, segir ekkert til í því að Pep Guardiola, þjálfari liðsins, sé að reyna breyta Bæjurum í Barcelona, hans gamla lið. Bayern hefur verið gagnrýnt á undanförnum vikum fyrir fótboltann sem það spilar en það hefur verið að halda boltanum mikið. Það dugði skammt gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik. Sjálfur keisarinn, Franz Beckenbauer, gafst upp á því að horfa á liðið spila en hann þolir ekki „tiki-taka“-fótboltann sem Bæjarar voru byrjaðir að spila. Þá aðferð fullkomnaði Guardiola hjá Barcelona. „Barcelona setti viðmiðið í knattspyrnunni 2008-2012 og spilaði mjög spennandi fótbolta. En það var aldrei markmiðið að verða annað Barcelona-lið,“ segir Lahm í viðtali við þýska tímaritið Kicker. „Við höfum sýnt undir stjórn Guardiola að við getum spilað okkar eigin fótbolta með góðum árangri. Við höfum verið hættulegir í sókninni og haldið boltanum vel, líkt og Barcelona. Þegar þú ert með boltann þá stýrir þú leiknum.“ „Bayern hefur aldrei spilað neitt „tiki-taka“, sama hver skilgreiningin er á því. Við fundum okkar eigin leikstíl sem hefur skilað okkur góðum árangri og við munum halda áfram að bæta hann,“ segir Phillip Lahm. Þýski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Sjá meira
Phillip Lahm, fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München, segir ekkert til í því að Pep Guardiola, þjálfari liðsins, sé að reyna breyta Bæjurum í Barcelona, hans gamla lið. Bayern hefur verið gagnrýnt á undanförnum vikum fyrir fótboltann sem það spilar en það hefur verið að halda boltanum mikið. Það dugði skammt gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar þar sem liðið féll úr leik. Sjálfur keisarinn, Franz Beckenbauer, gafst upp á því að horfa á liðið spila en hann þolir ekki „tiki-taka“-fótboltann sem Bæjarar voru byrjaðir að spila. Þá aðferð fullkomnaði Guardiola hjá Barcelona. „Barcelona setti viðmiðið í knattspyrnunni 2008-2012 og spilaði mjög spennandi fótbolta. En það var aldrei markmiðið að verða annað Barcelona-lið,“ segir Lahm í viðtali við þýska tímaritið Kicker. „Við höfum sýnt undir stjórn Guardiola að við getum spilað okkar eigin fótbolta með góðum árangri. Við höfum verið hættulegir í sókninni og haldið boltanum vel, líkt og Barcelona. Þegar þú ert með boltann þá stýrir þú leiknum.“ „Bayern hefur aldrei spilað neitt „tiki-taka“, sama hver skilgreiningin er á því. Við fundum okkar eigin leikstíl sem hefur skilað okkur góðum árangri og við munum halda áfram að bæta hann,“ segir Phillip Lahm.
Þýski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti Fleiri fréttir Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Sjá meira