Martin Kaymer setti vallarmet á fyrsta degi á Players 9. maí 2014 09:29 Martin Kaymer fór á kostum í gær. AP/Getty Þjóðverjinn Martin Kaymer fór á kostum á fyrsta hring Players meistaramótsins sem hófst í gær en þessi 29 ára kylfingur setti vallarmet á hinum sögufræga TPC Sawgrass velli. Kaymer lék á 63 höggum eða níu undir pari og leiðir mótið með tveimur höggum en Bandaríkjamaðurinn Russel Henley er í öðru sæti á sjö höggum undir pari. Suður-Kóreumaðurinn Sang-Moon Bae kemur er í þriðja sæti á sex höggum undir pari en margir kylfingar eru jafnir í fjórða sæti á fimm undir, meðal annars Sergio Garcia, Lee Westwood, Jordan Spieth og Justin Rose. Masters meistarinn Bubba Watson hóf mótið líka vel og lék á 69 höggum eða þremur undir pari, einu betur en Rory McIlroy sem kom inn á 70 höggum eða tveimur undir. Aðstæður til þess að leika golf á TPC Sawgrass voru með besta móti í gær enda gott veður og völlurinn mjög mjúkur. Það voru þó nokkrir kylfingar sem fundu sig alls ekki og meðal þeirra var sigurvegari Wells Fargo mótsins um síðustu helgi, J.B. Holmes. Hann kom inn á 76 höggum eða fjórum yfir pari. Phil Mickelson var lítið betri og lék á þremur yfir. Sýnt verður beint frá Players meistaramótinu á Golfstöðinni í kvöld og hefst útsending klukkan 17:00. Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer fór á kostum á fyrsta hring Players meistaramótsins sem hófst í gær en þessi 29 ára kylfingur setti vallarmet á hinum sögufræga TPC Sawgrass velli. Kaymer lék á 63 höggum eða níu undir pari og leiðir mótið með tveimur höggum en Bandaríkjamaðurinn Russel Henley er í öðru sæti á sjö höggum undir pari. Suður-Kóreumaðurinn Sang-Moon Bae kemur er í þriðja sæti á sex höggum undir pari en margir kylfingar eru jafnir í fjórða sæti á fimm undir, meðal annars Sergio Garcia, Lee Westwood, Jordan Spieth og Justin Rose. Masters meistarinn Bubba Watson hóf mótið líka vel og lék á 69 höggum eða þremur undir pari, einu betur en Rory McIlroy sem kom inn á 70 höggum eða tveimur undir. Aðstæður til þess að leika golf á TPC Sawgrass voru með besta móti í gær enda gott veður og völlurinn mjög mjúkur. Það voru þó nokkrir kylfingar sem fundu sig alls ekki og meðal þeirra var sigurvegari Wells Fargo mótsins um síðustu helgi, J.B. Holmes. Hann kom inn á 76 höggum eða fjórum yfir pari. Phil Mickelson var lítið betri og lék á þremur yfir. Sýnt verður beint frá Players meistaramótinu á Golfstöðinni í kvöld og hefst útsending klukkan 17:00.
Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira