Martin fyrstur til að vera bestur eins og pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2014 22:55 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Martin setti með þessu met með föður sínum Hermanni Haukssyni en þeir eru fyrstu feðgarnir sem ná báðir að vera valdir bestu leikmenn úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hermann Hauksson var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla tímabilið 1996 til 1997 en hann var þá 25 ára gamall. Martin varð ennfremur aðeins þriðji körfuboltamaðurinn í sögunni sem fagnar tvöföldum sigri á lokahófinu það er vinnur bæði verðlaunin fyrir besta leikmanninn og besta unga leikmanninn. Martin komst þar í hóp með þeim Herberti Arnarsyni (ÍR 1994-95) og Magnúsi Matthíassyni (Valur 1990-91) en í þá daga hétu verðlaunin besti nýliði deildarinnar.Martin Hermannsson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 2013-1419 ára leikmaður KR 18,8 stig í leik (betri) 3,4 frákast í leik 4,5 stoðsendingar í leik (betri) 2,0 þriggja stiga körfur í leik (betri) 49 prósent skotnýting 44 prósent þriggja stiga skotnýting (betri) 81 prósent vítanýting (betri)Hermann Hauksson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 1996-9725 ára leikmaður KR 17,5 stig í leik 4,1 frákast í leik (betri) 2,5 stoðsendingar í leik 1,5 þriggja stiga körfur í leik 50 prósent skotnýting (betri) 35 prósent þriggja stiga skotnýting 79 prósent vítanýting Dominos-deild karla Tengdar fréttir Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44 Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Sjá meira
KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Martin setti með þessu met með föður sínum Hermanni Haukssyni en þeir eru fyrstu feðgarnir sem ná báðir að vera valdir bestu leikmenn úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hermann Hauksson var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla tímabilið 1996 til 1997 en hann var þá 25 ára gamall. Martin varð ennfremur aðeins þriðji körfuboltamaðurinn í sögunni sem fagnar tvöföldum sigri á lokahófinu það er vinnur bæði verðlaunin fyrir besta leikmanninn og besta unga leikmanninn. Martin komst þar í hóp með þeim Herberti Arnarsyni (ÍR 1994-95) og Magnúsi Matthíassyni (Valur 1990-91) en í þá daga hétu verðlaunin besti nýliði deildarinnar.Martin Hermannsson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 2013-1419 ára leikmaður KR 18,8 stig í leik (betri) 3,4 frákast í leik 4,5 stoðsendingar í leik (betri) 2,0 þriggja stiga körfur í leik (betri) 49 prósent skotnýting 44 prósent þriggja stiga skotnýting (betri) 81 prósent vítanýting (betri)Hermann Hauksson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 1996-9725 ára leikmaður KR 17,5 stig í leik 4,1 frákast í leik (betri) 2,5 stoðsendingar í leik 1,5 þriggja stiga körfur í leik 50 prósent skotnýting (betri) 35 prósent þriggja stiga skotnýting 79 prósent vítanýting
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44 Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Sjá meira
Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44
Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52