Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2014 10:45 Vísir/Vilhelm Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Leikurinn fer nú fram klukkan 19.00 á föstudagskvöldið en upphaflega var áætlað að hann myndi fara fram á morgun, sumardaginn fyrsta.Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sagði að FH-ingar hafi óskað eftir því að færa leikinn þar sem að handboltalið félagsins mætir Haukum í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar í Kaplakrika annað kvöld. „Við fórum vel yfir þetta mál og það tók nokkuð langan tíma að finna lausn,“ sagði Birkir í samtali við Vísi í dag. „En þetta varð niðurstaðan og leiktíminn var sameginleg ákvörðun FH og Breiðabliks.“ KR og Fram eigast svo við í meistarakeppni KSÍ á mánudagskvöldið en sá leikur skarast á við viðureign KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta. „KR-ingar létu okkur vita af þessu í gær og ég veit ekki hvort við náum að bregðast við þessu. Við erum að skoða það mál,“ sagði Birkir. Báðir knattspyrnuleikirnir fara fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þess má geta að FH leiðir 1-0 í undanúrslitarimmu sinni gegn Haukum í Olísdeild karla eftir sigur á Ásvöllum í gær. Þá er KR með 1-0 forystu gegn Grindavík í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en annar leikur liðsins fer fram á föstudagskvöld. Vinni KR-ingar einnig þá geta þeir tryggt sér titilnn í DHL-höllinni á mánudaginn. Dominos-deild karla Íslenski boltinn Olís-deild karla Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Leikurinn fer nú fram klukkan 19.00 á föstudagskvöldið en upphaflega var áætlað að hann myndi fara fram á morgun, sumardaginn fyrsta.Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sagði að FH-ingar hafi óskað eftir því að færa leikinn þar sem að handboltalið félagsins mætir Haukum í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar í Kaplakrika annað kvöld. „Við fórum vel yfir þetta mál og það tók nokkuð langan tíma að finna lausn,“ sagði Birkir í samtali við Vísi í dag. „En þetta varð niðurstaðan og leiktíminn var sameginleg ákvörðun FH og Breiðabliks.“ KR og Fram eigast svo við í meistarakeppni KSÍ á mánudagskvöldið en sá leikur skarast á við viðureign KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta. „KR-ingar létu okkur vita af þessu í gær og ég veit ekki hvort við náum að bregðast við þessu. Við erum að skoða það mál,“ sagði Birkir. Báðir knattspyrnuleikirnir fara fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þess má geta að FH leiðir 1-0 í undanúrslitarimmu sinni gegn Haukum í Olísdeild karla eftir sigur á Ásvöllum í gær. Þá er KR með 1-0 forystu gegn Grindavík í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en annar leikur liðsins fer fram á föstudagskvöld. Vinni KR-ingar einnig þá geta þeir tryggt sér titilnn í DHL-höllinni á mánudaginn.
Dominos-deild karla Íslenski boltinn Olís-deild karla Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45