Íslandsmótið í ólympískum lyftingum á laugardaginn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 17. apríl 2014 12:45 Anna Hulda stendur í ströngu MYND/HEIMASÍÐA LYFTINGASAMBANDS ÍSLANDS Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Mikil gróska hefur verið í ólympískum lyftingum á Íslandi síðustu misserin og margt ungt lyftingafólk sprottið fram á sjónarsviðið. Mörg Íslandsmet hafa fallið síðustu árin og er til að mynda ekkert Íslandsmet í kvennaflokki eldra en tveggja ára.Anna Hulda Ólafsdóttir á sex Íslandsmet líkt og hin 18 ára Lilja Lind Helgadóttir en mörg af metum þeirra verða í hættu á laugardaginn. Anna Hulda setti met á dögunum á Evrópumeistaramótinu þegar hún lyfti 94kg í jafnhendingu og bætti tveggja mánaða gamalt met Þuríðar Erlu Helgadóttur. Mikil spenna er fyrir baráttu þeirra Önnu Huldu og Þuríðar í 63kg flokknum. Í karlaflokki verður mjög spennandi að sjá hvort Bjarki Garðarsson nái að veita Gísla Kristjánssyni verðuga keppni. Gísli á öll Íslandsmetin í 105kg og +105kg flokkunum en hann hefur haft mikla yfirburði í íþróttinni um nokkurt skeið. Keppnin í kvennaflokki hefst klukkan 11 á laugardaginn og keppnin í karlaflokki klukkan 13:15. Áætlað er að verðlaunaafhending verði klukkan 16. Íþróttir Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira
Mjög góð þátttaka verður á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum sem fram fer í húsakynnum Lyfingafélags Reykjavíkur á laugardaginn. Alls keppa 15 konur og 16 karlar í mótinu. Mikil gróska hefur verið í ólympískum lyftingum á Íslandi síðustu misserin og margt ungt lyftingafólk sprottið fram á sjónarsviðið. Mörg Íslandsmet hafa fallið síðustu árin og er til að mynda ekkert Íslandsmet í kvennaflokki eldra en tveggja ára.Anna Hulda Ólafsdóttir á sex Íslandsmet líkt og hin 18 ára Lilja Lind Helgadóttir en mörg af metum þeirra verða í hættu á laugardaginn. Anna Hulda setti met á dögunum á Evrópumeistaramótinu þegar hún lyfti 94kg í jafnhendingu og bætti tveggja mánaða gamalt met Þuríðar Erlu Helgadóttur. Mikil spenna er fyrir baráttu þeirra Önnu Huldu og Þuríðar í 63kg flokknum. Í karlaflokki verður mjög spennandi að sjá hvort Bjarki Garðarsson nái að veita Gísla Kristjánssyni verðuga keppni. Gísli á öll Íslandsmetin í 105kg og +105kg flokkunum en hann hefur haft mikla yfirburði í íþróttinni um nokkurt skeið. Keppnin í kvennaflokki hefst klukkan 11 á laugardaginn og keppnin í karlaflokki klukkan 13:15. Áætlað er að verðlaunaafhending verði klukkan 16.
Íþróttir Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Sjá meira