Grindvíkingar settu nýtt stigamet í oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2014 15:30 Grindvíkingar fagna hér titlinum í fyrra en þeir geta orðið Íslandsmeistara þriðja árið í röð. Vísir/Daníel Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. Grindavík setti með þessu nýtt stigamet í oddaleik en gamla metið var síðan 2005 þegar Snæfell skoraði 116 stig í oddaleik á móti KR í átta liða úrslitunum fyrir níu árum síðan. Grindavíkurliðið var með frábæra skotnýtingu í leiknum (61 prósent) þar af hitti liðið í heild sinni úr 15 af 30 þriggja stiga skotum sínum (50 prósent). Sex leikmenn Grindavíkur skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum þar af voru fjórir þeirra með 17 stig eða meira. Allir sex leikmenn liðsins sem voru með 11 stig eða meira voru að auki með 3 stoðsendingar eða fleiri þar af fimm þeirra með fjórar stoðsendingar eða meira. Bandaríkjamaðurinn Lewis Clinch Jr. átti svakalega flottan leik en hann skoraði 31 stig, gaf 10 stoðsendingar og klikkaði aðeins á 4 af 14 skotum sínum. Grindvíkingar mæta KR í lokaúrslitunum og er fyrsti leikurinn í DHL-höll þeirra KR-inga á annan í páskum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport.Flest stig í oddaleik í úrslitakeppni karla: 120 - Grindavík á móti Njarðvík í undanúrslitum 2014 116 - Snæfell á móti KR í átta liða úrslitum 2005 115 - Keflavík á móti ÍR í átta liða úrslitum 2003 112 - Grindavík á móti Keflavík í átta liða úrslitum 2000 109 - Grindavík á móti Tindastól í undanúrslitum 2003 107 - Keflavík á móti Tindastól í átta liða úrslitum 2010 105 - Snæfell á móti Keflavík í lokaúrslitum 2010 105 - KR á móti Keflavík í undanúrslitum 2011 101 - Keflavík á móti Grindavík í átta liða úrslitum 2004 Dominos-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Grindvíkingar voru í miklu stuði í Röstinni í Grindavík í gær þegar liðið tryggði sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla eftir 25 stiga sigur á Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum, 120-95. Grindavík setti með þessu nýtt stigamet í oddaleik en gamla metið var síðan 2005 þegar Snæfell skoraði 116 stig í oddaleik á móti KR í átta liða úrslitunum fyrir níu árum síðan. Grindavíkurliðið var með frábæra skotnýtingu í leiknum (61 prósent) þar af hitti liðið í heild sinni úr 15 af 30 þriggja stiga skotum sínum (50 prósent). Sex leikmenn Grindavíkur skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum þar af voru fjórir þeirra með 17 stig eða meira. Allir sex leikmenn liðsins sem voru með 11 stig eða meira voru að auki með 3 stoðsendingar eða fleiri þar af fimm þeirra með fjórar stoðsendingar eða meira. Bandaríkjamaðurinn Lewis Clinch Jr. átti svakalega flottan leik en hann skoraði 31 stig, gaf 10 stoðsendingar og klikkaði aðeins á 4 af 14 skotum sínum. Grindvíkingar mæta KR í lokaúrslitunum og er fyrsti leikurinn í DHL-höll þeirra KR-inga á annan í páskum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport.Flest stig í oddaleik í úrslitakeppni karla: 120 - Grindavík á móti Njarðvík í undanúrslitum 2014 116 - Snæfell á móti KR í átta liða úrslitum 2005 115 - Keflavík á móti ÍR í átta liða úrslitum 2003 112 - Grindavík á móti Keflavík í átta liða úrslitum 2000 109 - Grindavík á móti Tindastól í undanúrslitum 2003 107 - Keflavík á móti Tindastól í átta liða úrslitum 2010 105 - Snæfell á móti Keflavík í lokaúrslitum 2010 105 - KR á móti Keflavík í undanúrslitum 2011 101 - Keflavík á móti Grindavík í átta liða úrslitum 2004
Dominos-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira