Sautján manna hópur á EM í Búlgaríu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2014 20:00 Íslandsmeistararnir Bjarki og Norma Dögg. Vísir/Vilhelm Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. Mótið er tvískipt en keppt verður í kvenna- og stúlknaflokki dagana 12.-18. maí og svo karla- og drengjaflokki frá 19.-25. maí. Ísland verður með fulltrúa í öllum fjórum hlutunum en meðal keppenda eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum - Norma Dögg Róbertsdóttir og Bjarki Ásgeirsson.Ólafs Garðars Gunnarssonar verður þó sárt saknað en hann sleit nýverið hásin og er því frá keppni. Þá er Dominiqua Alma Belanyi enn að jafna sig eftir að hafa slitið liðband í hné síðastliðið sumar. Þess má þó geta að Ingvar Jochumsson verður með á EM eftir nokkurra ára fjarveru en hann hefur verið í verkfræðinámi í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Nú um páskana fer Norðurlandamótið fram í áhaldafimleikum og mun Ísland eiga 20 keppendur á mótinu, sem fer fram í Svíþjóð.Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - GerplaVaramenn: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Thelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVaramenn: Grethe María Björnsdóttir - Grótta Gyða Einsdóttir - GerplaKarlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Valgarð Reinharðsson - GerplaVaramenn: Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla Íþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Leik lokið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sjá meira
Evrópumótið í áhaldafimleikum fer fram í Búlgaríu í næsta mánuði og mun Ísland senda sautján þátttakendur til leiks. Mótið er tvískipt en keppt verður í kvenna- og stúlknaflokki dagana 12.-18. maí og svo karla- og drengjaflokki frá 19.-25. maí. Ísland verður með fulltrúa í öllum fjórum hlutunum en meðal keppenda eru nýkrýndir Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum - Norma Dögg Róbertsdóttir og Bjarki Ásgeirsson.Ólafs Garðars Gunnarssonar verður þó sárt saknað en hann sleit nýverið hásin og er því frá keppni. Þá er Dominiqua Alma Belanyi enn að jafna sig eftir að hafa slitið liðband í hné síðastliðið sumar. Þess má þó geta að Ingvar Jochumsson verður með á EM eftir nokkurra ára fjarveru en hann hefur verið í verkfræðinámi í Bandaríkjunum undanfarin fjögur ár. Nú um páskana fer Norðurlandamótið fram í áhaldafimleikum og mun Ísland eiga 20 keppendur á mótinu, sem fer fram í Svíþjóð.Kvennalið Agnes Suto - Gerpla Andrea Ingibjörg Orradóttir - Gerpla Norma Dögg Róbertsdóttir - Gerpla Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir - Gerpla Thelma Rut Hermannsdóttir - GerplaVaramenn: Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir - Gerpla Hildur Ólafsdóttir - Fylkir Þórey Kristinsdóttir - BjörkStúlknalið Andrea Rún Þorvaldsdóttir - Ármann Kristjana Ýr Kristinsdóttir - Björk Lilja Björk Ólafsdóttir - Keflavík Nanna Guðmundsdóttir - Grótta Thelma Aðalsteinsdóttir - GerplaVaramenn: Grethe María Björnsdóttir - Grótta Gyða Einsdóttir - GerplaKarlalið Bjarki Ásgeirsson - Ármann Hróbjartur Pálmar Hilmarsson - Gerpla Ingvar Ágúst Jochumsson - Gerpla Jón Sigurður Gunnarsson - Ármann Valgarð Reinharðsson - GerplaVaramenn: Pálmi Rafn Steindórsson - Gerpla Sigurður Andrés Sigurðsson - ÁrmannDrengjalið Eyþór Örn Baldursson - Gerpla Hrannar Jónsson - Gerpla
Íþróttir Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Leik lokið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sjá meira