Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti 9. apríl 2014 21:32 Gunnar Nelson. vísir/getty Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. MMA Viking er stærsti MMA-vefur á Norðurlöndum og almennt sá styrkleikalisti með menn líta til fyrir norræna bardagaíþróttamenn. Gunnar hefur um tíma vermt annað sæti listans en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar nær efsta sætinu. Fram að þessu hefur hinn danski Martin „Hitman“ Kampmann verið konungur veltivigtarmanna í Skandinavíu en Kampmann hefur verið atvinnumaður í MMA í 11 ár og verið samningsbundinn UFC-sambandinu frá árinu 2006. Hann er með 27 bardaga að baki, þar af 20 sigra. Bardagi hans og Carlos Condit var aðalbardagi kvöldsins þann 28. ágúst í fyrra en þar tapaði Daninn á tæknilegu rothöggi í fjórðu lotu. Þess má geta að andstæðingur hans hafði barðist um UFC veltivigtartitilinn nokkrum mánuðum fyrr. Á undan bardaganum við Condit hafði Kampmann tapað á rothöggi fyrir Johny Hendricks, núverandi veltivigtarmeistara UFC. Hann hefur barist við flesta af sterkustu veltivigtarmönnum heims og verið aðeins einum bardaga frá titilbardaga. Það er því mikill heiður fyrir Gunnar að vera settur á topp styrkleikalistans og skipta um sæti við Kampmann, en búast má við því að mörgum Dananum þyki skiptin sár. MMA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. MMA Viking er stærsti MMA-vefur á Norðurlöndum og almennt sá styrkleikalisti með menn líta til fyrir norræna bardagaíþróttamenn. Gunnar hefur um tíma vermt annað sæti listans en þetta er í fyrsta sinn sem Gunnar nær efsta sætinu. Fram að þessu hefur hinn danski Martin „Hitman“ Kampmann verið konungur veltivigtarmanna í Skandinavíu en Kampmann hefur verið atvinnumaður í MMA í 11 ár og verið samningsbundinn UFC-sambandinu frá árinu 2006. Hann er með 27 bardaga að baki, þar af 20 sigra. Bardagi hans og Carlos Condit var aðalbardagi kvöldsins þann 28. ágúst í fyrra en þar tapaði Daninn á tæknilegu rothöggi í fjórðu lotu. Þess má geta að andstæðingur hans hafði barðist um UFC veltivigtartitilinn nokkrum mánuðum fyrr. Á undan bardaganum við Condit hafði Kampmann tapað á rothöggi fyrir Johny Hendricks, núverandi veltivigtarmeistara UFC. Hann hefur barist við flesta af sterkustu veltivigtarmönnum heims og verið aðeins einum bardaga frá titilbardaga. Það er því mikill heiður fyrir Gunnar að vera settur á topp styrkleikalistans og skipta um sæti við Kampmann, en búast má við því að mörgum Dananum þyki skiptin sár.
MMA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira