HK og Afturelding mætast í úrslitum bikarsins 15. mars 2014 17:39 Úr leik Aftureldingar og Þróttar Nes í dag. mynd/aðsend Það verða HK og Afturelding sem mætast í úrslitum í kvennaflokki í bikarkeppninni í blaki en undanúrslitin fóru fram í dag. HK lagði Þrótt Reykjavík, 3-0, og Afturelding skellti Þrótti Neskaupstað, 3-1. Fyrirfram var búist við öruggum sigri HK en Þróttur veitti þeim harða keppni framan af. Í fyrstu hrinu voru Þróttarar mjög ákveðnir og sóttu af krafti á HK. Þróttarar höfðu yfirhöndina og leiddu hrinuna, 24-19, en þá tóku HK-stelpur við sér og sóttu stíft og fóru leikar þannig að HK vann fyrstu hrinuna 26-24. Í annari hrinu byrjuðu Þróttarar mun betur og voru komnir í 9-2. Þá vaknaði HK til lífsins og náði smám saman yfirhöndinni og snéru hrinunni sér í vil og vann hana, 25-18. Í þriðju hrinu var HK með yfirburði alla hrinuna og vann, 25-15, og leikinn, 3-0. Í fyrstu hrinu í leik Afturelding og Þróttar Nes var jafnt á öllum tölum og ljóst að liðin ætluðu að gefa allt leikinn. Aftureldingarkonur náðu að síga fram úr þegar leið á hrinuna en Þróttarar neituðu að gefast upp. Í æsispennandi hrinu náðu Þróttarar fram sigri með því að vinna 26-24. Í annari hrinu byrjaði Afturelding af miklum krafti og komst í 9-2. Þróttarar tóku við sér en munurinn var orðin of mikill og Afturelding vann hrinuna, 25-18. Þriðja hrina var mjög jöfn og góðar varnir hjá báðum liðum. í stöðunni 18-18 náði Afturelding að slíta sig aðeins frá Þrótti og vinna hrinuna, 25-21. Þarna var staðan orðin 2-1 og Afturelding komin með yfirhöndina í leiknum. Fjórða hrina var æsispennandi og aldrei munaði meira en tveim stigum á liðunum. En líkt í þriðju hrinu náði Afturelding yfirhöndinni í stöðunni 18-18 og kláraði hrinuna 25-20.Úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöll á morgun klukkan 13.00. Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira
Það verða HK og Afturelding sem mætast í úrslitum í kvennaflokki í bikarkeppninni í blaki en undanúrslitin fóru fram í dag. HK lagði Þrótt Reykjavík, 3-0, og Afturelding skellti Þrótti Neskaupstað, 3-1. Fyrirfram var búist við öruggum sigri HK en Þróttur veitti þeim harða keppni framan af. Í fyrstu hrinu voru Þróttarar mjög ákveðnir og sóttu af krafti á HK. Þróttarar höfðu yfirhöndina og leiddu hrinuna, 24-19, en þá tóku HK-stelpur við sér og sóttu stíft og fóru leikar þannig að HK vann fyrstu hrinuna 26-24. Í annari hrinu byrjuðu Þróttarar mun betur og voru komnir í 9-2. Þá vaknaði HK til lífsins og náði smám saman yfirhöndinni og snéru hrinunni sér í vil og vann hana, 25-18. Í þriðju hrinu var HK með yfirburði alla hrinuna og vann, 25-15, og leikinn, 3-0. Í fyrstu hrinu í leik Afturelding og Þróttar Nes var jafnt á öllum tölum og ljóst að liðin ætluðu að gefa allt leikinn. Aftureldingarkonur náðu að síga fram úr þegar leið á hrinuna en Þróttarar neituðu að gefast upp. Í æsispennandi hrinu náðu Þróttarar fram sigri með því að vinna 26-24. Í annari hrinu byrjaði Afturelding af miklum krafti og komst í 9-2. Þróttarar tóku við sér en munurinn var orðin of mikill og Afturelding vann hrinuna, 25-18. Þriðja hrina var mjög jöfn og góðar varnir hjá báðum liðum. í stöðunni 18-18 náði Afturelding að slíta sig aðeins frá Þrótti og vinna hrinuna, 25-21. Þarna var staðan orðin 2-1 og Afturelding komin með yfirhöndina í leiknum. Fjórða hrina var æsispennandi og aldrei munaði meira en tveim stigum á liðunum. En líkt í þriðju hrinu náði Afturelding yfirhöndinni í stöðunni 18-18 og kláraði hrinuna 25-20.Úrslitaleikurinn fer fram í Laugardalshöll á morgun klukkan 13.00.
Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Sjá meira