Audi áformar tvinnbílaútgáfur A6, A8 og Q7 Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 16:02 Audi A3 E-tron Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent
Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent