Formúlu 1 bíll gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 18. mars 2014 10:03 Red Bull bíll Daniel Ricciardo gegn herþotunni. Autoblog Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent
Red Bull liðið hreinlega átti sviðið í Formúlu 1 kappakstrinum á síðasta keppnistímabili, en reið ekki feitum hesti frá fyrsta kappakstri nýhafins tímabils í Ástralíu um helgina. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel datt snemma úr keppni og hinn ökuþór liðsins, Daniel Ricciardo, var dæmdur úr leik en hann kom annar í mark í keppninni. Það er einmitt Daniel Ricciardo sem reynir sig hér gegn breskri herþotu af F/A-18 Hornet gerð á flugvelli. Að sögn beggja þeirra sem eru undir stýri er margt sameiginlegt með starfi þeirra og spennan og hraðinn knýr þá báða áfram við að gera það sem þeim finnst báðum skemmtilegast í lífinu. Red Bull bíll Ricciardo nær betra starti í kappastrinum, en hver skildi hafa sigur í rimmunni? Það kemur í ljós í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent