McIlroy: Þarf að standast erfiðar aðstæður Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. mars 2014 13:45 McIlroy slær inn á flöt á þriðja keppnisdegi vísir/getty Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. McIlroy hefur leitt mótið frá fyrsta degi og náð að leika á 69 höggum í gær þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Ég þarf meira af því sama. Þessi völlur snýst um að halda boltanum í leik, reyna að gera ekki mistök og ná þeim fuglum sem bjóðast,“ sagði hinn 24 ára gamli Norður-Íri. „Lykilinn er að lágmarka mistökin, sérstaklega þegar aðstæður eru svona,“ sagði McIlroy sem fékk fjóra fugla í gær og átti mörg pútt sem millimetrum frá því að falla, þar á meðal bæði á 17. og 18. holunni. „Ef ég hitti brautirnar og flatirnar áfram þá mun þetta falla fyrir mig fyrr en seinna.“ Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Útsending hefst klukkan 18 og verður hringnum lýst af atvinnukylfingnum margföldum Íslandsmeistaranum Birgi Leif Hafþórssyni. Golf Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. McIlroy hefur leitt mótið frá fyrsta degi og náð að leika á 69 höggum í gær þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Ég þarf meira af því sama. Þessi völlur snýst um að halda boltanum í leik, reyna að gera ekki mistök og ná þeim fuglum sem bjóðast,“ sagði hinn 24 ára gamli Norður-Íri. „Lykilinn er að lágmarka mistökin, sérstaklega þegar aðstæður eru svona,“ sagði McIlroy sem fékk fjóra fugla í gær og átti mörg pútt sem millimetrum frá því að falla, þar á meðal bæði á 17. og 18. holunni. „Ef ég hitti brautirnar og flatirnar áfram þá mun þetta falla fyrir mig fyrr en seinna.“ Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Útsending hefst klukkan 18 og verður hringnum lýst af atvinnukylfingnum margföldum Íslandsmeistaranum Birgi Leif Hafþórssyni.
Golf Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira