Tvöfalt hjá Hollendingum og Ólympíumet | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 15:59 Karla- og kvennalið Hollands fengu bæði gullverðlaun í liðakeppni í skautahlaupi í dag og eru gullin nú orðin alls átta hjá Hollandi í Sotsjí. Í liðakeppninni fara karlarnir 3.200m en konurnar 2.400m. Þrír eru í karlaliðinu og fjórir í kvennaliðinu og skauta saman í hóp. Tvö lið eru í brautinni á sama tíma og eru liðin ræst á sama tíma en á sitt hvorum staðnum í hringnum, með hálfan hring á milli liða. Karlaliðið, skipað þeim Jan Blokhuijsen, Sven Kramer og Koen Verweij, kom í mark á tímanum 3:40,85 mínútum og var þremur sekúndum fljótari en japanska liðið sem fékk silfur. Pólverjar hlutu bronsverðlaun. Kvennaliðið, skipað þeim Marit Leenstra, Jorian Ter Mors, Lottu van Beek og Ireen Wust kom í mark á nýju Ólympíumeti, 2:58,05 mínútum. Pólland fékk silfur en pólska liðið var sjö sekúndum lengur að fara hringina en meistarar Hollands. Heimamenn frá Rússlandi fengu brons. Þetta voru síðustu tvær greinarnar í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Alls voru veitt 36 verðlaun í skautahlaupi á leikunum og hirtu Hollendingar 23 þeirra. Holland fékk átta gull, sjö silfur og átta brons. Ekki amaleg uppskera það.Hér má sjá myndband af sigurferð hollenska karlaliðsins.Karlaliðið á fullri ferð.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Karla- og kvennalið Hollands fengu bæði gullverðlaun í liðakeppni í skautahlaupi í dag og eru gullin nú orðin alls átta hjá Hollandi í Sotsjí. Í liðakeppninni fara karlarnir 3.200m en konurnar 2.400m. Þrír eru í karlaliðinu og fjórir í kvennaliðinu og skauta saman í hóp. Tvö lið eru í brautinni á sama tíma og eru liðin ræst á sama tíma en á sitt hvorum staðnum í hringnum, með hálfan hring á milli liða. Karlaliðið, skipað þeim Jan Blokhuijsen, Sven Kramer og Koen Verweij, kom í mark á tímanum 3:40,85 mínútum og var þremur sekúndum fljótari en japanska liðið sem fékk silfur. Pólverjar hlutu bronsverðlaun. Kvennaliðið, skipað þeim Marit Leenstra, Jorian Ter Mors, Lottu van Beek og Ireen Wust kom í mark á nýju Ólympíumeti, 2:58,05 mínútum. Pólland fékk silfur en pólska liðið var sjö sekúndum lengur að fara hringina en meistarar Hollands. Heimamenn frá Rússlandi fengu brons. Þetta voru síðustu tvær greinarnar í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Alls voru veitt 36 verðlaun í skautahlaupi á leikunum og hirtu Hollendingar 23 þeirra. Holland fékk átta gull, sjö silfur og átta brons. Ekki amaleg uppskera það.Hér má sjá myndband af sigurferð hollenska karlaliðsins.Karlaliðið á fullri ferð.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00