QuizUp brátt fáanlegur á Android Bjarki Ármannsson skrifar 25. febrúar 2014 21:46 Þorsteinn B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, og nokkrir starfsmenn. Mynd/Plain Vanilla Stefnt er á að spurningaleikurinn geysivinsæli QuizUp verð gefinn út á Android-stýrikerfinu í byrjun mars. Þetta segir í frétt á mbl.is, en það er íslenska fyrirtækið Plain Vanilla sem gefur leikinn út. QuizUp hefur náð geysimiklum vinsældum á snjallsímum og spjaldtölvum Apple og hefur lengi staðið til að gefa notendum Android færi á að prufa þekkingu sína í hinum ýmsu efnum. Ýmir Örn Finnbogason, fjármálastjóri Plain Vanilla, segir að af því verði á fyrstu vikum marsmánuðar. Leikjavísir Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Stefnt er á að spurningaleikurinn geysivinsæli QuizUp verð gefinn út á Android-stýrikerfinu í byrjun mars. Þetta segir í frétt á mbl.is, en það er íslenska fyrirtækið Plain Vanilla sem gefur leikinn út. QuizUp hefur náð geysimiklum vinsældum á snjallsímum og spjaldtölvum Apple og hefur lengi staðið til að gefa notendum Android færi á að prufa þekkingu sína í hinum ýmsu efnum. Ýmir Örn Finnbogason, fjármálastjóri Plain Vanilla, segir að af því verði á fyrstu vikum marsmánuðar.
Leikjavísir Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira