Janúkovítsj: „Mér var ekki steypt af stóli“ Haukur Viðar Alfreðsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 14:54 Blaðamannafundurinn fór fram í borginni Rostov-on-Don, sem er um 1.100 kílómetra suður af Moskvu. vísir/afp Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, segir að sér hafi ekki verið steypt af stóli. Hann hafi neyðst til að flýja land vegna þess að hann væri í lífshættu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Rússlandi í dag, en það var í fyrsta sinn sem Janókóvitsj kom fram opinberlega eftir að hann lét sig hverfa síðastliðinn laugardag. „Ég mun halda áfram að berjast fyrir framtíð Úkraínu og gegn þeim sem reyna nú að skipta út valdhöfum með ógnunum,“ sagði Janúkovítsj á fundinum. „Mér var ekki steypt af stóli.“ Janúkovítsj lítur svo á að þjóðstjórnin sem nú er tekin við sé ólögleg og endurspegli ekki vilja þjóðarinnar. Hann segir andstæðinga sína bera ábyrgð á ofbeldinu í Kænugarði í síðustu viku, þar sem þar sem tugir létust og hundruð særðust í götubardögum á milli mótmælenda og lögreglu. Hann segist ekki hafa gefið öryggissveitum og lögreglu skotleyfi. Lögreglumenn hafi aðeins hafa beitt vopnavaldi þegar lífi þeirra var ógnað. Þá bað hann þjóð sína afsökunar á að hafa ekki getað stöðvað atburðarásina. Janúkovítsj segist ekki ætla að bjóða sig fram í forsetakosningunum 25. maí þar sem hann sé ennþá forseti, og telur hann kosningarnar ólöglegar. „Kosningar verða að fara fram í samræmi við úkraínsk lög og stjórnarskrá.“ Úkraína Tengdar fréttir Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, segir að sér hafi ekki verið steypt af stóli. Hann hafi neyðst til að flýja land vegna þess að hann væri í lífshættu. Þetta kom fram á blaðamannafundi í Rússlandi í dag, en það var í fyrsta sinn sem Janókóvitsj kom fram opinberlega eftir að hann lét sig hverfa síðastliðinn laugardag. „Ég mun halda áfram að berjast fyrir framtíð Úkraínu og gegn þeim sem reyna nú að skipta út valdhöfum með ógnunum,“ sagði Janúkovítsj á fundinum. „Mér var ekki steypt af stóli.“ Janúkovítsj lítur svo á að þjóðstjórnin sem nú er tekin við sé ólögleg og endurspegli ekki vilja þjóðarinnar. Hann segir andstæðinga sína bera ábyrgð á ofbeldinu í Kænugarði í síðustu viku, þar sem þar sem tugir létust og hundruð særðust í götubardögum á milli mótmælenda og lögreglu. Hann segist ekki hafa gefið öryggissveitum og lögreglu skotleyfi. Lögreglumenn hafi aðeins hafa beitt vopnavaldi þegar lífi þeirra var ógnað. Þá bað hann þjóð sína afsökunar á að hafa ekki getað stöðvað atburðarásina. Janúkovítsj segist ekki ætla að bjóða sig fram í forsetakosningunum 25. maí þar sem hann sé ennþá forseti, og telur hann kosningarnar ólöglegar. „Kosningar verða að fara fram í samræmi við úkraínsk lög og stjórnarskrá.“
Úkraína Tengdar fréttir Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52 Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15 67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59 Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Vilja handtaka Janúkóvítsj Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. 24. febrúar 2014 08:52
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30
Þjóðstjórn mynduð í Úkraínu Forseta úkraínska löggjafarþingsins, Oleksander Turchinov, hefur verið falið tímabundið forsetavald, þar til gengið verður til kosninga í lok maí á þessu ári. 23. febrúar 2014 12:15
67 lögreglumenn teknir í gíslingu Bandarísk yfirvöld hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna ofbeldisins í Kænugarði. 20. febrúar 2014 15:59
Viktor Janúkovítsj flúinn frá Kænugarði Forsetinn er talinn vera í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu. 22. febrúar 2014 12:15
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15
Átökin í Úkraínu: Vara Rússa við að beita hervaldi Úkraínska þingið samþykkti í dag traustsyfirlýsingu á bráðabirgðastjórnina og útnefndi Arsení Jatsenúk forsætisráðherra. Ný stjórn varar Rússa við að beita hervaldi í innanríkismálum landsins. 27. febrúar 2014 20:00
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37
„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30
Dregur lögmæti stjórnvalda í Úkraínu í efa Forsætisráðherra Rússlands segist hafa efasemdir um nýja leiðtoga Úkraínu sem komist hafa til valda. 24. febrúar 2014 14:11