Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum 10. febrúar 2014 10:28 Michael Sam er algjör nagli. Michael Sam, ungur Bandaríkjamaður, er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sam opinberaði fyrir samherjum sínum í Missouri-háskólanum á síðasta ári að hann væri samkynhneigður og átti svo frábært ár með liðinu. „Ég leit í augu strákanna og þeir byrjuðu bara hrista hausinn. Þeir voru fegnir að ég kæmi loks út úr skápnum,“ segir Sam í viðtali við New York Times en hann fékk mikinn stuðning frá liðsfélögum sínum. Hann var einn albesti leikmaður liðsins sem vann tólf leiki og tapaði tveimur á leið sinni að Bómullarskálinni sem er einn af stærri „úrslitaleikjum“ háskólaboltans. Nú er háskólaferli Sams lokið og verður hann á meðal þeirra leikmanna sem NFL-liðin berjast um í nýliðavalinu 8. maí n.k. Talið er öruggt að hann verði valinn í annarri eða þriðju umferð nýliðavalsins. Standi hann sig í kjölfarið á fyrstu æfingum nýs liðs og fái samning verður hann fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í deildinni. Sam segir í viðtalinu við NY Times að hann hafi ákveðið að koma út úr skápnum á þessum tímapunkti því hann var orðinn var við orðróma um kynhneigð sína. „Ég vildi bara passa að ég gæti sagt söguna á minn hátt,“ segir Michael Sam en umfjöllunina má lesa hér. NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Michael Sam, ungur Bandaríkjamaður, er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sam opinberaði fyrir samherjum sínum í Missouri-háskólanum á síðasta ári að hann væri samkynhneigður og átti svo frábært ár með liðinu. „Ég leit í augu strákanna og þeir byrjuðu bara hrista hausinn. Þeir voru fegnir að ég kæmi loks út úr skápnum,“ segir Sam í viðtali við New York Times en hann fékk mikinn stuðning frá liðsfélögum sínum. Hann var einn albesti leikmaður liðsins sem vann tólf leiki og tapaði tveimur á leið sinni að Bómullarskálinni sem er einn af stærri „úrslitaleikjum“ háskólaboltans. Nú er háskólaferli Sams lokið og verður hann á meðal þeirra leikmanna sem NFL-liðin berjast um í nýliðavalinu 8. maí n.k. Talið er öruggt að hann verði valinn í annarri eða þriðju umferð nýliðavalsins. Standi hann sig í kjölfarið á fyrstu æfingum nýs liðs og fái samning verður hann fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í deildinni. Sam segir í viðtalinu við NY Times að hann hafi ákveðið að koma út úr skápnum á þessum tímapunkti því hann var orðinn var við orðróma um kynhneigð sína. „Ég vildi bara passa að ég gæti sagt söguna á minn hátt,“ segir Michael Sam en umfjöllunina má lesa hér.
NFL Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira